- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
296

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

29(5 tJM ÖRNEFNI í !>ÓUNES Í>ÍNGI.

forna, og eru þaí) a& nokkru leyti enn, þab hefir allt verií)
skdgi vaxif), og sjást þess litlar nienjar enn í Hofstaba landi
og Ögrs landi; en þa& muna gamlir menn, afe lirís sást
vaxib í Höf&anum lijá Stykkishdlmi, þar sem ntí og allstabar
í Grunnasundsness landi er meb öllu kvistlaust, og fyrir nálægt
20 árum fannst gömul kolagröf slcammt fyrir ofan
verzlun-arstabinn.

f>órsvogr: þab er sama og Hofstabavogr.
þrándarstabir: eru í Neshrepp utan Ennis, örskammt frá Ingj-

aldshdli; þeir eru bygbir.
þrælavík: hún nefnist þannig enn, og er skammt fyrir vestan

Malarif (milli Malarifs og Lóns).
þúfubjörg: þab eru björgin ab austanverbu vib Lóndránga, og
er þúfan þar sem björgin eru hæst; hún er nú köllub Svalþúfa.
Öndurbeyri: sama og Öndverbareyri, eba Hallbjarnareyri.
Örlygstabir: Bærinn stendr fyrir ofan og sunnan hrygg þann,
sem gengr upp af Vabilshöfba, og er skammt frá
Alptafjarb-arbotni ab vestanverbu, og er í hvarfi ab sjá frá Ulfarsfelli
og Bólstab. þegar Snorri gobi veitti Arnkatli atför á
Ör-lygstöbum, þá fdr hann inn eptir ísnum til Álptaljarbar og
liggr þá leibin skammt fyrir neban Bdlstab, því fjörbrinn er
her mj<5r, en úr því hann var kominn upp yfir Vabilshöfba,
mátti ei, þó bjart heí’bi verib, sjá hann frá Bdlstab, því
liöfbinn skygbi |>á á, en frá Örlygstöbum sést ofaní
fjarbav-botninn, og út gegnt Vabilshöfba.
Öxl: Svo er enn kallab fjallib ab austanverbu vib Breibuvík, »ba
þó heldr Axlarhyrna. Bærinn Öxl stendr framan undir
hymunni; hér bjó Axlar-Björn.
Öxnabrekkur: þetta örnefni er nú gleymt, en svo liafa verib
kallabar brekkurnar fyrir norban Vigrafjörb (Sauravog), og
verbr ekki um þab villzt, því annarstabar frá gat
smala-mabr Snorra ekki séb fundinn á Vigrafirbi; þær eru líka
Helgafellsmegin og í Helgafeils Iandi; fyrir ofan brekkurnar
eru smáborgir meb klettum, og er þab nú kallab Illugabjörg.
Öxney: Ey þessi liefir sama nafn enn, og er bygb. Hún er ut
og fram undan Skógarströnd. þar bygbi Eyríkr hinn raubi,
ábr hann fór ab leita Grænlands, og ber Eyríkstabir og
Eyríksvogr nafn eptir honum.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0308.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free