- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
304

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

304

ÖRNEFNl NOKKUR AÐ HELGAFELLI

eptir

Einar prest Gíslason.

[Einar Gíslason var prestr að Helgafelli 1688 til 1704, og
hefir ritað þessi örnefni eins og bréf til Arna Magnússonar, og
dagsett á Helgafelli 16. Eehruar 1703. — Guðrún Ósvífrsdóttir
lét byggja fyrst kirkju á Helgafelli (hérumbil 1010; Laxdæl. kap.
66); þessi kirkja hefir verið með fjalagólíi (Laxdæl. kap. 76), en
þó ekki mikil né merkilog. 1026 ætlaði forkell Eyjólfsson, bóndi
hennar (sem hér er kallaðr þorkell ofsi), að byggja kirkjuna á
Helgafelli úr timbri, svo stóra eins og sú kirkja var, sem Ólafr
helgi lét byggja i Niðarósi, en J>orkell drukknaði á Hvanamsfirði,
þegar hann flutti viðinn, á skírdag 1026, og týndist mest af
þeim viði og kom aldrei að notum (Laxd. kap. 76) — Gellir son
^orkels lét gjöra kirkju að Helgafelli, virðulega mjög (Laxd. kap.
78). Ár 1184 var klaustr flutt úr Flatey og að Helgafelli, það
var svartmúnka (Augustina) klaustr (Dipl. Isl. I, 280). Kirkjan
og staðrinn var helgaðr Mariu og hinum heilaga Jóni postula.
Fyrsti ábóti að Helgafelli hét Ögmundr Iválfsson].

Örnefni nokkur að Helgafelli:

1. Ábótatröð. Hún er sem hálfhríngr að formi, frá útnorðrs

kirkjugarðs-liorni og til landnorðrs-horns.

2. Ábótastofa er í miðri tröðinni, og segist undirgángr hafi

verið úr henni suðr í kirkjuna, hvartil nokkrar íarvegs-líkm’
enn nú sjá er.

3. Múkatóptir, þær standa til norðvestrs frá ábótastofunni og

bæ þeim nú er, hart að áfastar við hann.

4. Múkahólar héðari, til austrs landnorðrs frá ábótastofu.

J>essi örnefni eru innan túngarðs.

Utangarðs eru:

1. Múkahólar innri, áfastir við hina til austrs og við fellið til
landsuðrs. Á þessum (innri) hólum hefii- verið býli í gamla

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0316.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free