- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
305

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

305 ÖRNEFNI NOKKUR Afl HELGAFELLI.



daga, sem sjá má af þeim smá-húsatópta-brotum, er þar
enn standa, einnig ráða er af þeirri gömlu vísu, sem svo
hljóðar:

Maðurinn á Múkahólum

mælti svo við prestinn siun:

Guð gefi þér góðan dag, karlinn minn!

2. Múkástekkir, til suðrs.

3. Múkaskeið, í sömu takmörkum.

Hin önnur örnefni heimalands að Helgafelli munu síðr
þéna, svosem eru þessi:
1- Stafsnes, er menn segja tekið hati nafn af því, að þegar
í>orkell ofsi1 hafi farizt á Breiðafirði, nær hann hafi verið
að flytja kirkjuvið (höggvinn í Norey [!] í tíð Ólafs kóngs
T. s.)2 til Helgafells, þá hafi einn staf eðr stöpul kirkjuviðar
upp borið á nefndu nesi.

2. Myrkvastofu-hóll, til landnorðrs frá Innri-Múkahólum.

3. Myrkvastofu-tópt, stendr á hólnum, vel stór.

4- Grísanes.

5- Pentisborg.
6. Gildru-ás.

Biskupsvogr.
8. Bauðu víkrhöfði.

9- Orustunes við Yígaljörð3 sem nú er kallaðr Sauravogr.
10. Stigamannaskarð.

11- Strjúgklettr.

12- Ambáttarskeið.
Smyrlishamar.
Brenna.

15. Kiðás.

!6. Prestshella (eðr Prestsfall).
17. Bygghamar, etc.

J l’- e. þorkell Eyjólfsson.

) mun eiga að vera „Tryggvasonar", en reyndar átti það að vera Ólaf’s

hins helga.
) á að vera: Vigrafjörð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0317.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free