- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
335

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS.

335

fyrnefnda skikkan, svo að hér með haldist eptir því, sem áðr
skrifað stendr. undir vora hyllest og náð. Gefið á voru sloti
Friðreksborg 19. dag aprilis, ár mdlxxvi.

TJndir voit signeth’.

En hvað skeði? — þeir, sem nú halda mest á gömlum
lög-um, þeir mótféllu þetta mest og undiriéttuðu fyrir kónglegri
majestat mér óvitanda, að eg færi með pápistarí, landið væri
mjög stórt, svo að þeir stórbrotamenn hefði hundrað mílur að
i’eisa, og margii’ dæi á veginum fyrir utan huggun og aflausn;
°g útveguðu svo annað kóngsbréf hinu öðru þvert á móti2; en
hverir nú hafa sannara fram borið fyrir kónglega majestat og heldr
brotið gömul lögin, það læt eg sanngjarna dánumenn um dæma.

þriðja bréf um prófasta.

Vér Friðrek annar með Guðs náð Danmerkr, Koregs, Vendis
°g Gotlands kóngr, hertugi útí Siesvik, Holsten, Stormaren og
Uitmerskcn, greifi í Oldenborg og Delmenhorst, gjörum öllum
vitrlegt, að sökum þess vér erum komnir í forfaríng, að í voru
landi íslandi, útí Hóla stigti, skal finnast stór óskikkanlegheit
meðal prófasta, að þar með ekki helzt eptir ordínanzíunni, svo
það sýslumenn, sem leikmenn eru, nú brúkast til þeirrar
bífaln-mgar: þá, uppá það allir hlutir með rehgíón svo mikið þess
vajidlegar, betr og skikkanlegar megi til gánga og ekkert þar yfir
íorsómast, viljum vér, að superintendentinn þar í stigtinu, oss
elskulegi heiðarlegi mann herra Guðbrandr Thorláksson, strax
má og skal til skikka í hverri sýslu, og svo víða sem þörf gjörist
1 hans stigti, prestmenn, þá lærðir og skikkanlegir eru, til
pró-fasta, og þeir skulu vera hans meðhjálparar að vitja kirknanna,
°g í annan máta, eptir ordínanzíunnar hljóðan; og nær nokkur
al fyr nefndum próföstum deyr og af gengr, þá skal
superintend-entinn, sem nú er, eða hans eptirkomarar, strax í gen til skikka

’) Lagas. ísl. I , 104.

) Sjá opið bréf 15. maí 1578 (Lagas. ísl. 1., 106), er skipar, að
hór-dómsmenn skuli taka skript og lausn af prófasti sínum, en eigi af
biskupi. Sbr. kóngsbr. 25. apríl 1594 (Lagas. ísl. I., 130), er býðr
hórdómsmönnuin og frillulífismönnum að taka lausn af sóknarpresti
wuuni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0347.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free