- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
346

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

346

VAHNiVRRIT GUÐBRANDS BISKUPS.

næsta alþíngis. Hér eptir má liver sig rétta. Útgefið á voru
sloti Ivrónuborg, þann annan dag Junii. Anno 1587.

Undir vort signeth1.

[Áttunda bréf2, að Hóla kirkju jarðir skuli ekki án kóngl.
majts. vitundar burt koma.
í>að bréf kom af þrætu okkar Jóns lögmanns, þá hann
dæmdi sér Barð. Hér var áðr kóngsbréf um þær jarðir, og
skildi enginn rétt, þar með var það fargað, nema menn höfðu
copium, og var það bréf með Barðs-dórni véfengt3 og afllaust
gjört; þar fyrir senda eg það frarn aptr fyrir kóngl. maj., og
hann endurnýjaði það, svo þoir verða nú að skilja það, hvort
þeir vilja eðr ekki. Hvað eg lieíi með þessu bréíi landslögin
bl’ákað, það bovísi þeir. Svo var og þetta bréf fyrir löngu áðr
útgefið, anno 15544.

Vér Friðrek annar þess nafns rneð Guðs náð &c. heilsum
yðr superintendentunuin fyrir sunnan og norðan á voru landi
ls-landi kærlega með Guðs og vorri vingan. Vitið, að svo sem á
dögum högborna första, vors kæra herra föðurs loflegrar
minn-íngar, var útgefið eitt bréf5, að ekkert góz, hvorki í jarðaskiptum
né annan máta, skyldi burt lógast frá dómkirkjunni, heldr skyldi
hún lialda sínu gózi óbrjáluðu, sem til hennar hefir legið og’
hún að fornu6 haft hefir, og vér þó fornemum, að því samt sem
áðr skuli brjálað vera frá dómkirkjunni, sem þángað hefir áðr
legið, þó vér höfum ekki vort samþykki þar til gefið: þá biðjum
vér ykkr nú og alvarlega bífölum, að þið réttið ykkr hér eptir,
að hafa góða tiisjón þar með, að ekkert góz eptir þenna dag burt
brjálist frá dómkirkjunni, livorki í jarðaskiptum né í annan máta,

’) Magn. Ket. II., 128, ekki tekið í Lagas. ísl.

2) frá [bætt viö; handr. liefir töluna (VIII) utanmáls.

3) ritað viefeingjaif.

4) Ekki bréf mun vera útgefið þetta ár um það efni, cr hér ræðir um,
lieíir því biskup misminnt, eðr hér er ártalið misritað fyrir 1556, sja
bréf til biskupanna yfir íslandi 16, apríl 1556, Lagas. ísl. I., 75, e1’
skipar að farga eigi stólsjörðum.

5) það er það bréf, sem Guðbrandr biskup getr um hér að framan að
komið hafi út árið 1554, en það kom 1556.

hér er hleypt úr orðununi: með réttu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0358.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free