- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
348

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330

VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS. 348

bróðir1 liafði inn haft í landit. Eg hafði copium þar af, og
sætti hann því ekki, og fyrir svoddan órétt neyddist eg þá til að
klaga mig fyrir kóngl. maj., og þegar lians náð vissi öll léligheit,
og að þeir höfðu kastað því fyrra bréfi undir bekk, endrnýjaði
kóngl. maj. það aptr, og bað þá ekki leyfis. þannig kom þetta
bréf inn aptr2 í landit vegna óréttinda, sem höfuðsmaðr gjörði
mer, og sé þetta bréf í móti lögum og syndsamlegt, þá hefir sá
meiri og stærri synd, -sem það fyrst útvegaðia.

Vér Priðrek annar, með Guðs náð, gjörum öllum vitrlegt, að
vér erum komnir útí sannan skilníng, að lögmennirnir uppá
vort land ísland dæma eðr úrskurða stundum aðsldljanlega dóma
á millum vorra undirsátaþar sama staðar4; en lögmálþó hljóðar,
að hvað lögmennirnir úrskurða skal enginn í móti segja, utan
kóngrinn sjálfr, hvar fyrir [vorir undirsátar, og sérdeilis þeir
fá-tæku, sem ekki formegna þeirra rétt hjá oss útí vort ríki
Dan-mörk að sækja, og opt6 sker órétt, og missa það þeir rétt txl
hafa: þá uppá það þeir fátæku sem þeir ríku megi laga og
rétt-inda njóta og ekki síns missa, viljum vér það og svo alvarlega
hér eptir haldit hafa, að vor bífalníngsmann uppá vort land
ísland, sá sem nú er og hér eptir komandi verðr, árlega uppá

s) Guðbrandr kallar her Pál Stígsson liróður Henriks Krags, svo kallM
og Björn á Skarðsá (Ann. I., 232). Henrik Iírag hefir eignazt lögbók
Páls Stígssonar, og skrifað í hana, að hans „gode broder" Páll hafi
gefið sér hana í testamentum eptir sig. Hún er nú í safni Arna
Magnússonar 161 í 4to. þeir hafa þvi líklega verið hálfbræðr.

2) pað er tilsk. 6. desbr. 1593. Lagas. ísl. I., 128—129.

3) þess ber að gæta, að Guðbrandr biskup hefir útvegað tilsk. 6. desbr.
1593, en eigi tilskipun þá, er hann setr hér, því hún kom út löngu
áðr, eðr 27. marz 1563; en með því að tilskipun 6. desbr. 1593 er eigi
annað en endrnýjun tilskipunarinnar 27. marz 1563, er hér fylgir, Þa
hefir hann tekið hana heldr en tilskipun sína, til þess og að votta,
að skuldin væri eigi sín heldr Páls Stígssonar, er kom með hana fyrstr.

’) Hér vantar í eptir danska textanum í Lagas. ísl. þýðing orðanna „soni
ikke alle findis retferdige at vere": er eigi reynast allir réttlátir.
þessi orð vanta og í hinn islenzka texta, er Magnús Ketilsson hefii
liaft fyrir sér; er sá texti líkr þessum, og að eins litill orðamunr a
milli.

5) Prá [ á að vera: „vora undirsáta og sérdeilis Jiá fátæk", semekkifo1"

megna.....að sækja, opt sker" o. s. frv., er þessi grein og svo

orðuð lijá Magnúsi Ivetilssyni.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0360.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free