- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
353

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS.

353

anii’, þá oss er ekki um þær, þó þetta sé vort eiginlegt gagn,
vors lands, vorra niðja og eptirkomanda, og menn hafa ekki svo
rnikils aktað þetta efni, að menn hafi haft cina samkundu þar
um; aileina liafa sumir látið af sér heyra, að þeir vili fyrst taka
fyrir hendr það helzt og mest ágreinir, sem er um kirkjufrið, um
þriðja og fjórða, um hálfkirkjur og annað þvílíkt, en þeir, sem
vilja sanns gæta, þeir sjá það, að slik aðferð er ekki nema tiJ
hindranar, svo aldrei verðr par af neinu, því sem nauðsynlegt og
gagnlegt er, og menn mættu annars samþykkir um verða, og
hka að vekja upp móð og stygð, þar hvorutveggju vilja sínu
uppteknu fram halda og enginn vill undan láta.

Aðrir eru þeirrar meiningar, til hverra eg hneigist, að menn
skuh taka til að upphafi og skoða þær greinir, sem fórðr
lög-^aðr hefir látið saman taka; lagfæra, leiðrétta, auka eða vana
Þ®r, eptir þvi sem bezt má fara og mönnum saman kemr, en
láta hinar bíða til seinasta tíma, heldr en að spilla og hindra
aMt þetta, en hvað menn verða þá að síðustu ekki ásáttir, þá
skrifi hvorutveggju það fram fyrir kóngl. maj. fetta er mín
ttieiníng.

Um hálfkirkjur.

Hér vil eg hvorki spilla tíma né pappír, hvernig þær eru
stigtaðar, hver fyrirheit þær höfðu, hver prests skylda þar var,
eða kaup, því að þetta vita íiestir. Ekki vil eg heldr nú tala
Þar um, hvort þær skulu við magt haldast eða ei, eðr í hvern
^áta það er bezt að skikka, því að bændr viija ekki víkja, ekki
undan láta, þeir vilja hafa og halda tiundum og tollum tráds
fyrir hvers manns þakk, og liafa öll privilegia sem að fornu, svo
Þar skuli skíra börn, vígja saman hjón, þjónusta fólk allt, svo
sem í páfadónrinum, en leggja ekkert í gen til sóknarkirkjunnar,
heldr hafa og heimta af henni allar skyldur.

Alleina vil eg í ljósi láta mína meiníng, hver að er þessi:

að suinri (M. K. II., 210). Nií gotr verið, að Guðbrandr bisloip eigi
við það bréf, er höfuðsmaðr hefir fengið um þetta mál þessi árin, eðr
sevu hann hyggr höí’uðsmann hafa fengið; en síðara bréfið er eflaust
kóngsbréfið 24. apríl 1598, því það stendr heima, að þá var Jóhann
Bókltholt orðinn iiér höfuðsmaðr í annað sinn, og þá samdi pórðr
lög-maðr ágrip sitt eðr fruinvarp.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0365.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free