- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
359

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VARNARRIT GUÐHRAXDS BISKUPS. 359

Allír menn vita, að vegna páfans afguðadýrkunar voru
þessar hálfkirkjur stigtaðar, en fyrst það messurnar eru af lagðar,
þá hefir kóngr skipað þær kirkjur af. Hér er bændum
annað-hvort að gjöra, að hlýða kóngi, eða taka upp aptr messurnar.
■En hér er ekki um að tala, fyrst kóngr hefir hér skikkan á
gjört, oss her að vera henni hlýðugir, ef vær viljum ekki bæði
gjöra í móti Guði og kóngl. majestat.

Eg vil ekki tala um þær kirkjur, hvernig þær eru haldnar:
þær mega heldr heita hesta og sauða hús, en kirkjur, og allvíða
°i’u þær illa haldnar, og inni geymt bæði fé og kaplar og annað,
það ekki hæfir; ekki er þar kaleikr, ekki messuklæði, og ekkert það
til embættis skal hafa.

Svo stendr í gömlum kiistinrétti: ..Graöi skal maðr kirkju
Sjöra, en ekki sjálfum sér til ábata eða afia"l, og svo lilýða öll
hálfkú’kjubréf, að þær sc stigtaðar Guði almáttugum til lofs og
dýrðar; en af því að það reyndist ósatt, því mátti þá kóngr ekki
i’áða því, að taka þær af?

Hér af vona eg góðir menn skili meinínguna, að ekki er nú
tala um hálfkirkjur svo sem í fyrsta sinni, áðr en kóngr
skipaði þær af, hvort þær skuli haldast eða ekki. pað er nú
°f seint; en þeir sem þessu kappi vilja lialda, ráði þeir því og
standi sitt æfintýri.

Um þau v hundruð2, sem gefin hafa verið til sóknar-

kirkjuanar.

IJeir sem það bevísa, að þeirra forfeðr eðr foreldrar hafi útlagt v
hundruð til sóknarkirkjunnar, þá er vel að þau gjaldist aptr, því að
Það iriá þykja að vera skukl hjá alldrkjunni, sé hún ekki bítöluð nú
í hálft hundrað ár; bændr hafa tíundum haldið fyrir ekkert, en af
a|kirkjunum liaft og haldið allar skyldur fyrir sig og sitt fólk, en
hinir aðrir, sem keypt liafa hálfkirkju jarðir, og þær hafa farið
allmörgum sölum í lánga tíma, og enginn veit liverir eða hvar
þeirra niðjar eru, sem þau v hundruð út lögðu, þá kem eg mér
ekki í skilníng, hvernig menn mega heimta þá skuld, sem þeirra
forfeðr áttu aldrei né út létu.

Summa og meiníng máls er þetta: Svo sem biskupar forðum

) Sjá Kristinrétt Árna IV. kap.: uGuöi skal liverr maðr kirkju gera, en
eigi sjálfum sér til afia eðr nokkurra forræöa" (sbr. lils. 358, atligr. 1).

0 1». e. flmm hundruð.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0371.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free