Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
360
VARNARRIT GUÐBRANDS BISIiUPS.
réðu yflr allar kirkjur og öll kirkna góz, smærri og stærri, svo
heiir nú kóngr tekið það valcl til sin, og vill þar um ráða, hverjar
kirkjur skuii við magt blífa og haldast, eða ekki. par fyrir, með
því ])ar er skikkan á gjörð, þá ber öllum mönnum að veita kóngi
hlýðni þar útí, nema þeir fái annað af kóngi sjálfum.
Um kirkjufrið, og hvaðan bann er tekinn.
Kirkjufriðr er ’tvefaldr; sá fyrri er kirkju grið og friðr: að
menn eiga ekki að slá ne særa menn í Iíirkju eða kirkjugörðum.
Um þenna kirkjufrið talar kristinnréttr1 og recess2, sem allir vita.
Svoddan friðar hafa allir kristnir kóngar látið kristna menn njóta
i bardögum og orustum, og ætíð gefið mönnum frið, sem á kirkjur
flúðu. petta liafa og Noregs kóngar sett og svarið, og lofað að
halda kvenna frið og kirkna. |>enna tírkna frið hafa opt haldið
heiðnir kóngar, svo sem Alaricus Gotta kóngr, þá hann vann
Róma-borg, þá gaf hann grið öllum þeim, sem flúðu í kirkjur. Um þenna
kirkjufrið er ekki vor þræta.
Annar friðr er gefinn stórbrotamönnum, og þar um er
á-greiníngr vor, hverjum hann eigi að veitast eða ekki, og af
þess-um ágreiningi verðr þessi tírkjufriðr enn með tvennu móti, sem
er: sumr hefir sinn uppruna i Guðs orði, í Móyses-lögum; sumr
er tekinn af heiðíngjum og pápistum.
Móyses-friðr eða grið, sein Guð gaf að eins manndrápurum,
þó ekki öllum, heldr að eins þeim óviljandi urðu sínum náúnga
að skaða — það vér nú köllum voðaverk —, sem ljóslega má
lesa Exodi 21. (kap.). Og svo að enginn leggi það út í aðra
meiníng, eða að Móyses liafi ekki gætt að sér, þá lesi hann
Numeri 35., Devt. 19., hvernig Móyses liðar það i sundr og’
skýrir frá um þá friðhelgi, og fyrirbýðr hana öllum öðrum
mannslögurum en þeim, sem voðaverk gjöra, því svo stendr þar:
uSin autem insidiatus fuerit, ab altari meo extrahes eum1’3,
’) Sjá Kristinrett Árna VI. kap.
’) Koldíngsreoess 13. des. 1558, sjá Lagas. ísl. I., 76. Recessinn varS
þó eigi lög á ísfandi, nema ef vera skyldi, að hann var gjörðr að
varalögum með tilsk. 20. marz 1563 í kristnum sakamálum, einkum
um hórdóm; en ári síðar (2. júlí 1564) kom Stóridómr, og var þa
recessinn af numinn í þeim málum (sbr. þó Páls Vídalíns Fornyrð’
396. bls.).
a) 2. Móysesbók XXI. kap. 14. v.: En drepi maðr annan með svikum, lia
drag hann út frá altari mína.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>