- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
374

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

374 VARNARRIT GUÐBRANDS BISIiUPS.

í>annig er nú allr ásetníngr og vili sumra manna, að lífsstraff
allt og refsíng skuli af takast í þeim málum, sem lieizt og mest
eru Guði á móti, sem eru kettarí og hórdómar, þar þó Guð sjálfr
segir og hótar, einkum um þessháttar menn (Levit. 17og
upptelr þær 16 persónur skyldugleiks og siíja, sem standa í
Stóradómi eptir gömlum kirkjulögum, og vill láta með dauða
refsast, svo sem það er enn nú refst og dauða vert í lögum
keis-arans og allra kristinna landa. Og hvað stór og frábærlegfr]
blind-leiki er það þá, að skeyta hvorki Guðs orði ekki heldr kóngs
vahli, hans boði né bífalníngum neinum, og með svoddan kappi
og ástundan að standa þar á móti, að syndir og glæpir sé refstir,
svo hér sem alstaðar í kristnum löndum, og leiða svo yflr landit,
yfir sakaða og saklausa, Guðs grimdar hefnd og reiði, svo sem
nú er á komið. Nógu þúngt væri, þó það menn hefði séð í
gegnum fíngrna við þessháttar auma menn; en að liafa samtök
um það, að taka af allt lífsstraff, hvað skemmileg verk [sem]
framin eru, það kann Guð ekki að iíða, svo framt sem hans orð
er sannleikr, sem [tað er að eilífu.

II. UM £RIDJA OG FJÓRDA LID.

Dette er denn trette somm vij haffuer nogle aar hafftt med
de loumendt: om den tredie og fiorde leedt: och dette er det
som de haffuer vdklappet och viiie jcke nogelunde samtycke.
Orsagen er denne.

Vy haffde vdi vor gamle Christinnrett: at dor skall jngenn
giffuest sammen j denn fierde leedt och der for jnden. Dette

[fÝDÍNG].

fannig er vaxin þræta sú, er vér höfum átt í við
lögmenn-ina um þriðja og fjórða lið, og þannig er það, er þeir hafa hrundið
og vilja með engu móti samþykkja. petta er svo undir komið:
Svo er sagt í kristinrétti2, að enginn má eiga frændkonu
sína eða sifkonu að íjórða manni eðr nánari. Var þessu svo
skipað eptir lögbók heiiagrar kirkju og páfalögum þeim, er sam-

á að vera 18. og 20. kap.
a) Kristinréttr Árna biskups XX. kap.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0386.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free