- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
378

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

378

VARNARRIT GUÐBRANDS BISIiUPS.

Dette samtöcker (lie vel, ocli liaff’uer j mange aar practiceret
der omm, huorlunde die kunde och saa bekomme baade
dom-kirckerne och de Benefieia vdi forlening fraa oss och presterne.
Dett vider die veel, att det er j mod wor gammel lou och
Chri-stenrett, men de crc her medt wel till fredz, och her giffuer de
Konngen Rett medt.

Men ad hannd skulle mue raade vdi Ecteschab j mod denn
gammell lou og Christenrett, det er dennom vmuelegtt.

Denn tijd det förste Breff omm tredie och fierde leedt kom
ind j landet war jeg paa Alting, och ware de da hoffsom der
medt, och mentte, att endog att kg. Mttz. villde tillstedie
Ecte-schab vdi disse loder, daa villde die dog begiere die maatte
bliffue wed wore Loubog vdi de Erffder; det er, att denn
skylld-skab vdi denn fierde leed, disligest vdi denn tredie och fierde,
maatte staa eptther loubogenn, och ditte war daa end icke saa
vbilligtt. Men nu, sijden denne Ordinantz blefl’ offuer löst efftter
vor naadigiste Herris affganng, nu liaffuer die beganget denne
galinskab, att explodere hennde paa Alting och heredsting.

langan aldr leitað sér lags, livernig þeir gæti í umboð fengið
dómkirkjumar og staði undan oss og prestunum. Gjörla vita
þeir, að slíkt er í móti fornum lögum vorum og Kristinrétti, þó
líkar þeim vel að svo sé gjört, og eru konúngi samdóma í þessu
máli; en hinu eru þeir með öllu móthverfir, að konúngr megi
nokkru ráða um hjúskaparmál í móti fornum lögum og Kristinrétti.

Eg var á alþíngi þá cr hið fyrra bréf um þrimenníng og
fjórmenníng kom til iandsins. Voru menn þá bréfinu fremr
meðmæltir, og urðu á það sáttir, að konúngr mætti leyfa þeim
mönnum að binda hjúskap sinn, er voru að þriðja og íjórða, en
þess vildu þeir þó jafnframt biðja konúng, að erfðir mætti eigi
að síðr standa eptir Lögbók, það er að segja, að fjórmenníngar
og eins þeir, sem voru þriðja og fjórða að frændsemi, mætti arf
taka eptir Lögbók; og það var eigi svo ósanngjarnt. En nú,
síðan losnaði um ordínanzíuna eptir dauða konungs vors, liafa
þeir gjört þá óhæfu, að lýsa liana ólög á alþíngi og á
héraðs-þíngum1.

’) „Hið fyrra bréf, erliér getr um, er leyfisbréf það, er Guðbrandr biskup

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0390.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free