- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
377

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

330 VARNARTtlT GUÐBRANDS BISKUPS.

377

I Noreg haffuer werett denn samme lou och Christenretth
somm her. Og troer jek icke de haffuer veritt saa dristigh och
galne att, de haffuer tagett dennom opp j mod denne Kg. Mttz.
Ordinantz. Dette er alltt for grofftth, och burde vel att straffuest.

Die rober och siger: Koungenn loffuer att holde oss ved wor
lou. Andet er werdsleg lou omm Ager, eng, Jorder, och alltt
det andet som J loubogenn staar och dennom bör omm att
dömme; her aff haffuer konng[en] jcke en Bogstaff forwanndleth.

Andet er andelige lou somm er denn Christennrett, gainell
Ivirckens lou. Bisper deriss jurisdiction, somm Legmennd
kommer slet inthet ved. Der j blannd er denne articell omm
Echtteschab ocb alle andre saadann sager, somm Bisperne borde
omm att dömme allene, men inthet legmennd.

Det kunde die wel lijde: att konngenn hannd haffuer tagett
fraa Bispeine all deris jurisdiction, alle sagfald, alle kloster
kircker och geistligh leene, endocli dette er j mod Christenrietten,
’ogbogen och de[n] fríjhed, somm frammfarnne Noregs lconnger
haffucr kirckerne och Bisperne giffuitth. Saa der er nu slett
intthet igien vden desse domkircker och de fattige Beneficia.

í Noregi liafa verið hin sömu lög og hinn sami
Ivristin-i’éttr sem hér, og get eg ekki ætlað Norðmönnum þá ofdirfð og
slíka fávizku, að þeir hafi risið upp í móti ordínanzíunni. fetta
keyrir þó fram úr liófi, og ætti refsíng skilið.

í>eir æpa og segja: uKonúngr hefir heitið oss, að halda oss
við lög vor". — En það er sitt hvað: veraldleg lög um akr,
eng, jarðir og aðra þá hluti, er í Lögbók standa og þeir eiga
Um að dæma, enda hefir konúngr þessum lögum í engu breytt —,
e9r þá andleg lög, er standa í Kristinrétti og fornum
kirkju-lögum, um biskupa og lögsögu þeirra, er alls ekki tekr til
leik-öianna. Undir þessi lög hverfr sú grein um hjónaband, er hér
ræðir um, og öll þau mál önnur, er biskup átti einn um að
^æma, en eigi leikmenn.

IJaö gátu þeir þegið, að konúngr tók frá biskupum lögsögu
ÞBÍna, allan sakeyri, allar klaustrkirkjur og andleg umboð, enn
Þótt það sé í móti Kristinrétti, Lögbók og frelsi því, er hinir
fyrri Noregs konúngar hafa veitt kirkjum og biskupum, svo að
nú er alls eigi annað eptir, en þessar dómkirkjur og hinar litlu
staðaeignir. fessu eru þeir næsta samþykkir, og hafa nú um
Safn ii. 25

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0389.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free