- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
384

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

384

VAKNAKRIT GUÐBRANIJS BISKUPS.

For det tiedie, att efftter dij de haffuer medt deriss frij
wilge vtuinget dette dömtt och samtöcktt for sigh och sijne
effttherkommere och begieret der paa Kn. mz. Breff, daa er dette
ennd och saa allfor mögenn dristighed (jeg tor vel sige
galenn-schab) att wille líevocere denne vedtagenn dom, som nu haffuer
vdi xxini aar verett halklenn vdi disse articler, besynderlige dett
somm straffenn och reífsinge er anrörenndiss. Men vill Kong.
mttz., naar Gud giffuer hannd kommer till hanns Regimentte,
giffue disse sagfalld opp igien, daa er tijd att de dette forsöger;
nu jcke. Men herrerne tror jeg att dett giöre jcke.

Men er der nogett anndet vdi denne dom (en Artickel eller
to) omm det forbrött gotz, att fattige erfinger inaatte niude der

í þriðja lagi er þess að gæta, að þar sem þeir nú hafa af
frjálsum vilja og ótilneyddir dæmt svo og samþykkt fyrir sig og
sina niðja, og beiðzt síðan kóngsbréfs til að staðfesta dóminn:
þá er það helzti mikil ofdirfska — eg gæti sagt flónska — að
ætla sér að af taka staðfestan dóm, er verið hefir nú í xxiv ár1
lög í þessum greinum, og einkum í þvi, er snertir refsingar og
sektir. En vili nú konúngr, þá er hann er seztr að ríkjum,
upp gefa sektir þessar, þá er tími til að freista þess, er svo er
komið, en nú eigi. En eg treysti þvi eigi, að þeir höfðíngjarnir
láti sér þetta vel líka.

En sé nú nokkrar aðrar greinir i dómi þessum, svo sem
ein eðr tvær2, um fyrirgert fé, er menn vildi fá svo breytt, að

’) sbr. formálann (bls. 328 o. fylg.)

2) þetta miðar til þess, er stendr í fyrstu og annari grein í Stóradómi.
í fyrstu greininni var svo ilæmt, um fé þeirra rnanna, er sekir verða
um frændsemis spell eðr siijaslit, að það skyldi allt, fast og laust,
standa til konúngs náðar, en þess er beðið um leið, að nánustu
erf-íngjat næði að halda helmíng fjárins. þetta staðfesti konúngr (sjá
staðfestíng Stóradóins 13. apríl 1565, Lagas. ísl. I, 90) á þá leið,
að hann skildi allt lausafé hins selta undir sig, en erfíngjar skyldi
halda óðulum hans og erfðafé. í annari grein var og svo dæmt, að
þeir menn, er í þriðja sinn höfðu lagzt nieð frændkonum sínum eðr
sifkonum, þeim er þar eru taldar, skyldu hafa „fyrirgert fé og friði,
eptir slíkri miskunn, sem’ konúngr vill á gjöra, sem fyr segir". I
staðfestíngunni er þessavar greinar eigi getið sér í lagi.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0396.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free