- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
406

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

406

VAIINAJUUT GUÐBKANDS BISKUPS.

síðar fékk og Gísli biskup náð tíundum af Rángárvalla og
Barða-strandar sýslu handa Skálholts skóla1, sem eiginlega var biskupi
liið sama sem liann fengi þær sjálfr, fyrst hann átti að standa
allan straum af skólanum. fenna tíma hafði þó Olafr Hjaltason
eigi verið iðjulaus með öllu, haun útvegaði sér bréf af Priðreki
konúngi öðrum, ári síðar en hann var til konúngs tekinn, og fékk
aptr tíundir af Skagafjarðar og Eyjafjarðar sýslu2. J>annig stóð
nú, þar til Ólafr biskup Hjaltason andaðist um vetrinn 1569; þá
kusu Norðlendíngar Sigurð prest, son Jón biskups Arasonar, í
annað sinn til biskups yfir sig3, en konúngr vildi það eigi, og
boðaði Guðbi’and forláksson utan til biskups vígslu, og fór hann
að því. Guðbrandr biskup kom út um sumarið 1571, og settist
að stað á Hólum; liann hafði þá fengið af konúngi lofun fyrir
100 dala (= 100 spes.) stvrk handa fátækustu prestum í Hóla
biskupsdæmi, og þar að auki bújörðum handa þeim. Konúngr
ritaði þvi um þetta Jóhanni Bokkholt höfuðsmanni, og bauð
honum að leggja fátækum prestum fyrir norðan 100 dala af
Möðruvalla klaustri, og skyldu þeir höfuðsmaðr og biskup
út-iiluta því fé ár hvert; höfuðsmaðr var og beðinn um að finna gott
ráðtilað bæta úr jarðnæðisskorti presta í Norðlendínga fjórðúngi;
síðan skyldu þeir skýra konúngi frá öllum málalyktum4.

J>á er Guðbrandi biskupi kom þetta bréf, hefir hann þegar
búið til frumvarp til samþykktar5 eðr opins bréfs, um úthlutun

’) Opið bréf 13. apr. 1565, Lagas. ísl. 1, 90.

Opið bréf 29. marz 1560, Lagas. ísl. 1., 77—78.

a) Eptir siðabótina hélzt það lengi, að landsmenn kusu biskupa, sem
verið hafði áðr, og fram að 1667 voru allir þeir vígðir, er kosnir
voru, nema Ólafr Hjaltason og Guðbrandr jjorláksson, þá kaus
kon-úngr, en hafnaði kosníngu Norðlendínga á Sigurði presti Jónssyni í
livorttveggja skiptið.

4) Sjá kóngsbréf (= opið bréf) 28. apríl 1571, Lagas. ísl. I, 96—97.
þetta er hið fyrsta bréf, er Guðbrandr biskup útvegaði; sjá að framan
333. bls.

s) Frumvarp til samþykktar þessarar finnst í safni A. M. Nr. 242 a 4to.
153—154. bls. það byijar svo: „Við eptirskrifaðir Johaim Bucliolt,
kong. maj. befalíngsmann yfir Island, og Guðbrandr þorláksson,
super-intendens Hóla biskupsdæmis, gjörum kunnugt með þessn voru o p n a
bréfi" o. s. frv.; en endar á orðunum: u0g til sann ...". Lengra hefir
bréfið eigi komizt. það muu vera, skrifað 1572, þvi það stendr raeðal

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0418.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free