- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
409

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

VAKNARKIT GUÐBRANDS BISKUPS.

409

um vér vors náðugasta herra kóngleg maj8. mildlieit, að þau
prestsléni eðr beneficia, sem að gömlu verið bafa frí prestssetr,
veitist ekki leikmönnum, ef prestar til fást. ítem að prestarnir
megi bíbalda þcim venjulegum tollum og tíund, er prestunum
hafa til uppoldis iagðir verið, sem eru hoytollr, ljóstoiir,
liksöngs-eyrir og fyrir legkaup eðr jarðkaup. ítem að prestuuum gjaldist
af öllu fastagózi kóngsins, dómkirkjunnar, klaustranna,
benefici-anna, fráteknum heimagörðum sjálfum með þeirra fríðum
pen-íngum; en allar aðrar leigðar jarðir tíundist presti og þeim
fá-tæku, svo sem dómkirkjunnar góz hefir hér til tíundazt, fyrir
sökum fátæktar þessa fjórðúngs og kennimanna. ítem biðjum
vér á hverju klaustri sé einn sóknarprestr og eiun djákni, og hafi
hver prestr í laun árlega lllc eptir gömlum vana, þar að auk
tolla og tíundir. En ef þeir prestar eru giptir, þá biðjum vér,
að þeir megi hafa sér til ábýlis þá klaustrsins jörð, sem þeir
vilja, þar í þíng[h]ánni fyrir venjulega leigu; en djáknar hafi
Hiat og föt á kirkjunum. ítem leizt mér með áðr nefndum
prestum, að Öxnhóls þíng[h]á leggist öll til Myrkár með tolium
°g tíundum, fyrir fátæktar sakir þeirrar kirkju. En sá staðr í
Grímsey sé frí-beneíicium, og hafi sá prestr að auk árlega jc af
fyr sagðri klaustrs-afgipt, j1’ af Mú[n]kaþverá og jc af
Möðru-völlum sér til mötu, eptir gömlum vana1, með því öðru af fiski,
hvölum, fuglum [og] eggjum þar í eynni, sem að gamalli tíð
verið hefir. ítem með því, að þar eru allvíða í þessum sýslum,
að prestarnir hafa ekki jarðir sér til ábýlis, þá hefi eg af
dóm-kirkjunnar gózi þessar jarðir lagt prestum til frí ábýlis, og
biðj-um vér vorn náðuga herra kóng, að hann vili þetta samþykkja.
Er það í fyrstu Eyjardalsá með VI kúgildum, Myrká með vi
kú-gildum, Auðkúla með VI kúgildum, Rípr með VI kúgildum;
Þíngapresti á Flugumýri og Hofstöðum [IP leiga2 með vi kú-

’) það er a3 segja: upphæð raötunnar skyldi vera 3 hdr., eins og
annar-staðar var forn venja; en hitt var eigi forn vani, að gjalda Grímseyjar
presti af klaustrunum.
) fyrir framan orð þessi er eyða fyrir eitt orð, svo sem fyrir orðið
Jörð", eðr einúngis til raerkis um, að jörðin væri eigi nafngreind; til
þessa bendir og, að á eptir þessum orðum hefir fyrst verið ritað ufrí",
en strikað síðan yfir.
Safn ii. 27

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0421.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free