- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
410

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

410

VAIINAJUUT GUÐBKANDS BISKUPS.

gildum; presti á Hofi og Miklabæ tveggja bundraða leiga1 með
vi kúgildum. ítem biðjum vér, að þessar klaustranna jarðir
veitist og prestum leigufrí. Er það í fyrstu Illugastaðir með vi
kúgildum, nær þess forléníng er úti, [sem nú hefir klaustrið í
forléníng2. ítem Hof á Skagaströnd moð ini klaustrsins kúgildum
og ii dómkirkjunnar, með einni smájörð Stonjastöðum3, er þar
fjörutigi álna landskyld, mætti vera frí beneficium, og hafi þar
að auk iiic af Möðruvalla afgipt. ítem að Hjaltabakki,
J>íng-eyra klaustrs jörð með vi kúg., sé beneficium, og hafi sá prestr
þar til jc af fyr nefndu tillagi. í annan máta um kóngl.
majest. ölmusu eðr tillag, þá leizt mér með áðr nefndum
prost-um bezt fatlið, að skipt væri til jafnaðar í fjórum sýslum, so að
viií1’4 leggist til fátækra presta í hverri sýslu, og höfum vér
svo skipt, sem hér sogir: Presti í Garði j°, presti við Mývatn
lilc, pj’esti í Nesi i Aðaldal II’ , presti á Stað i Kinn jc, presti
á Eyjardalsá í Bárðardal jc, presti á Giæsibæ, Hiíð og Svalbarði
llc, presti í Staðarárskógi5 jc, presti í Hólum, Dal og
Mikla-garði n°, presti á Grund og Möðruvöllum nc; presti i Hvammi
í Laxárdal jc, presti á Fagranosi inc, og hið fjórða af Hóla
dómkirkju sökum sinnar fátæktar og fjölskyldu, presti á Ríp jc,
presti á Miklabæ í Ósiandshiið iic, ítem síra þorleifi jc Þar til
að öðruvís skipast; presti á Stað í Hrútafirði jc, presti í
Blöndu-dalshólum jc, presti á Tjöm á Vatnsnesi og Hvammi jc, presti
þeim er nú býr á Núpi ip, á meðan þar býr prestr, en síðan
hafi sá Núps kirkju, sem Staðarbakka heldr; prestr á Kvíabekk
hafi Sigluness0 kirkju og þar til jc af Hóla dómkirkju árlega.
En ef sérdeilis nauðsyn kann einum eðr öðrum presti uppá að
koma fyrir fjölskyldu og fátæktar sakir, þá leizt mér, að með
ráði sýslumanns, prófasts og annara skynsamra manna i liverri
sýsiu skuli leggjast frá þeim, sem minnst við þurfa og til hinna,
er fátækastir eru, þó svo, að sama tillag komi þángað aptr, sem

’) Fyrst ritað „ii c leiga", sem á fyrri staðnum (þ. e. jörð með 2 hdraða

landskuld), en síðan breytt þannig.

’’) þessum orðum frá [ er bætt við neðanmáls.

3) Réttu nafni Steinnýjarstaðir.

4) það mun vera hálft áttunda hundrað, sem síðar segir.

5) |). e. Stærra-Árskógi.

6) Siglines i handritinu.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0422.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free