- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
433

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

433 - ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.



lágum hálsum lángt inn til óbygða. Möðrudalsfjalla-bygð er
inn af þeim heiðum í fjarska.
Hundsnes heitir nú hvergi, svo eg viti, í landnámi Ketils
þistils. En líklega hefir það verið sama nesið, og nú heitir
Rauðanes, milli Yiðarvikr og Sjóarlands, þvi það nes er
vestast í J>istilfirði, næst Kollavík.
Sauðanes heitir tángi lítill, sá er lengst gengr út austan við
þistilfjörð, áðr en hann breiðkar austr til Heiðarhafnar. Sá
tángi er nefndr á uppdrætti íslands Grenjanes, en það er
rángt. Grenjanes heitir tángi sá eðr búnga, er gengr vestr
í fjörðinn, beint innan við Sauðanes. Á Sauðanesi stóð áðr
kot, sem het Litla Sauðanos. Staðrinn, sem nafn dregr af
nesinu, stendr suðaustr af því. þykir mér líklegt, að allt
nesið, frá þórshöfn til staðarins að Sauðanesi, hafi áðr heitið
Sauðanes — þar er sauðabeit góð á vetrum. Ekki heitir nú
þistilíjarðarsveit lengra austr, en að Hafralónsá; það
bygð-arland, sem Ketill nam þaðan til Sauðaness, er nú talið á
Lánganesi. Sýnist og réttara að nefna Lánganes allan
táng-ann fyrir utan liotn Lónafjarðar og Finnafjarðar. þó eru
bendíngar til þess í Landnámu, að Lánganes hafi heitið
lielzt nesið fyrir norðan og austan Sauðanes og
Gunnólfs-vík, — þegar sagt er, að Gunnólfr kroppa lrafi numið
Lánga-nes allt fyrir utan Helkundarheiði’.
^njófjallsnes það, er hér nefnir í Landnánru, er fyrir
vest-an, kríngum Snæfellsjökul, sjá Landn. (1830), bls. 67—69.
(’unnólfsvík heitir enn bær, vestan undir Gunnólfsvíkrgalli,
upp af vík eða svifi ekki miklu, sem skerst norðr úr
Finna-hrði. Bærinn er nú í Skeggjastaðasókn.
Gunnólfsfell líklega sama og Gunnólfsvíkrfjall, austr og upp
af bænum að Gunnólfsvík. pað er hæst og innst á
Láuga-nesi; eru þaðan fjöll rrt eptir nesinu að austan til
Eyðis-skarðs.

Lánganes heitir enn tángirrrr allr utan við mjóddina milli
Finnafjarðai’ og Lónafjaröarbotns. Eptir þessari mjódd liggr
flatr heiðarhryggr, sem nefnist Hallgilsstaðalieiði innst —
bét áðt- Helkundarheiði (eða Helkunduheiði) — svo
Brekku-beiði (Brekknaheiði) utar, og norðaustan til Sauðanessháls.

’) "Ötgáfurnar 1830 og 1845 liafa báðar Helkundu-heiði.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0445.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free