- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
434

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

434 -

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Helk undarbeiði er nú sjaldan nefnd því nafni, heldr
Hall-giisstaðaheiði og Brekknaheiði (Brekkuheiði).

Fagravík heitir nú hvergi, það eg veit, á Lánganesi. En þar
heitir bær Fagranes, austan á nesinu, innar en miðju, og
innstr bær austan á Lánganesi. J>aðan er sæbratt og ekki
byggilegt inn til Gunnólfsvíkrfjalls og Finnafjarðar. Skammt
fyrir norðan l’agranes er skarð yfir nesið, og mjótt miiii
Eyðisvíkr og sjáfar að vestan, innan Heiðarhafnar. fað
heit-ir nú Eyðisskarð. Vestr og upp af Eyðisvík er fagr hvammr,
og í honum bærinri Eyði. Getr verið, að Eyðisvík liafi fyrr
verið kölluð Fagravík, og Gunnólfr hafi búið þar, en ekki
suðr á Fagranesi. far er og fornbýh sunnan við vatnið, hjá
nesinu milli Eyðisvíkr og Fagraness. Sá bær gat vel lieitið
Fagravík.

Finnafjörðr heitir eins enn fjörðr sá, er gengr til vestrs af
Strandaflóa, inilli Miðfjaiðarness að sunnan, og
Gunnólfs-víki’fjalls að norðan.

Viðfjörðr. petta nafn er lfklega rángt í Landnámutextanum,
en hitt, sem er i neðanmálsgrein uMiðfjörðr", rétt, því svo
heitir enn stuttr fjörðr á miðjum Lánganesströndum, er
skerst suðr úr Strandaflóa, austan Miðfjarðarness. Miðíjörðr
heitir og bær við fjarðarbotninn austan Miðfjarðar.
Við-Qörðr heitir í Norðfirði, og skammt þaðan Sandvík. Er
þess-um nöfnum í Landnámu eflaust ruglað saman1 við
fjarðar-nöfnin á Lánganesströndum.

Sandvík heitir nú ekki á Lánganesströndum, það eg veit, en
það mun efalaust vera sama sem Bakkafjörðr, sem gengi’
austast suðr af Strandaflóa. Er sandr fyrir öllum
fjarðar-botninum (af því gat fjörðrinn dregið Sandvíkr-nafnið), og’
Skeggjastaðir vestan við botninn, þar sem Hróðgeir bjó.
(Nýlega hefi eg heyrt, að heiti enn Sandvik).

Skeggjastaðir heita svo enn. ]?að er kirkjustaðr á
Lánga-nesströndum, vestan við botn Bakkafjarðar.

Digranes heitir eins enn heiðartánginn austan við Bakkafjörð,
milli Strandaflóa og Vopnafjarðar.

’) pess má þó geta, að af bandritnm Landnamabókar er það Melabók
ein, sem nefnir hér Miðfjörð ; öll bin helztu handritin nefna
Viðfjörð-En jarðabækrnar eru með „Miðfirði".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0446.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free