- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
443

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI FEÁ AXARFIRÐI AB SKEIÐARÁ. 443

Vestdalsá lieitu’ þverá, sem fellr innan til í fjörðinn á
norðr-ströndinni, úr sniðdai, sem heitir Vestdalr.

Mjófifjörðr er nú optast nefndr Mjóifjörðr, og er næstr
sunn-an við Seyðisfjörð, lángr fjörðr og mjór.

Norðfjörðr ber enn sama nafn. Hann er næst sunnan við
Mjófafjörð, og klýfst hið innra í þrjá firði: Norðijörð
norð-vestast, þá Hellisijörð, þá Viðfjörð. Gengr nes frá
suðrfjöll-unum nær fyrir mynni allra ijarðanna, og horfir mynnið til
norðaustrs. Inn af Norðfirði gengr fagr dalr í vestr, og
klýfst innra. Dalir gánga og inn af liinum íjörðunum.

Sandvik heitir enn milli Horns og Gerpis.

Barðsnesvík er líklega rángt í textanum1; engin vík er hjá
Barðsnesi, nema svif eitt lítið.

Barðsnes, neðanmáls, er réttara. Heíir svo heitið allt nesið,
sem gengr norðvestr að mynni Norðfjarðar. Nú heitir það
Horn.

Hellisfjörðr og Viðfjörðr heita enn hinir syðri armar
Norð-fjarðar.

Harðsnes, bærinn stendr utarlegaá siðunni, norðvestr frá
Við-firði, norðvestan megin á Horninu, það er að segja
Norð-fjarðar megin. Utar á síðunni er fombýli, sem nú er kallað
Bæjarstæði, á allstóru nesi. far er í munnmælum að Barði
nokkur hafi búið, og sé Barðsnes við hann kennt; en þá
væri réttara að kalla Barðanes. fá bjó í sama mund
kerl-ing sunnan á Horninu gagnvart. Var illt í bygð með þeim
Barða. Eitt sinn hleypti kerling fjallinu ofan að bæ Barða,
en hann brá reku fyrir hlaupið, og stöðvaði skammt ofan
við bæinn, eins og enn sér merki. Siðar hleypti Barði öðru
fjalli á kerlíngu, og varð hún þar undir. Eptir þetta færði
Barði bygð sina innar á ströndina, og bjó þar, sem nú
heitir Barðsnes, og er þar óbyggilegra. Seinast fluttist hann
inn að Stuðlum, og er þar heygðr, og skiplagðr i Barðahaugi,
sem enn sér þar, og er auðsjáanlegt mannvirki. Haugrinn
stendr yzt á litlum tánga.

Krossavík milli Gerpis og Reyðarfjarðar, er rétt orðað,
og er líklega víidn sunnan við Gerpi, sem nú heitir
Vöðla-vik. Innan við eða sunnan við vikina gengr fram nes það,

5) Þetta nafn er og leiðrett í útg. 1845, líkt og her er bent á.

29*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0455.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free