- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
442

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

442 ÖBNEFNX FKÁ AXARFIRDI AD SKEIDARÁ.

Borgarfjöi’ðr — næstr suðaustan við Héraðsfióa — dregr lík—
lega nafn af kietti miklum fyrir miðjum fjarðarbotni, skammt
frá sjó. Hann er tilsýndar sem herborg, þegar af sjó er
að sjá, og iiið bezta vígi. Gengr dalr inn af firðinum,
breiðr og alifagr.

Breiðavík heitir enn vík ein sunnan við Borgarfjörð, og er
djúpr dalr inn af.

Húsavík ber enn sama nafn. það er svif lítið vestr í iandið,
milli Breiðuvíkr og Loðmundarijarðar, og dair inn af.

Loðmundarfjörðr gengr í vestr inn af Seyðisfjarðarflóa, og
er fagr dalr inn af firðinum, en fjall hefir hlaupið að
norð-an, og kastað mikilii hraunskriðu nærri yfir daiinn pveran
út að sjó. J>að er í munnmælum, að þetta sé skriðan sem
hijóp, þá Loðmundr sigidi út Qörðinn, og afargamalt er
hraunið. Hefir þá sjór að líkindum náð lengra inn, en nú,
og hraunið hlaupið í fjörðinn, þar sem hanu var orðinn
grunnr, því skriðuhólarnir neðstu standa enn upp úr
slétt-unni innan við ijörðinn og eru mýrar á milli, litið yfir
sjáfarmál. ]?að er og mælt, að Loðmundr liafi búið þar,
sem nú heitir bær Stakkahlíð, eða Stakkgarðshlíð,
sunnan-haiit i hrauninu, norðan megin i dalnum, og hafi ijósamaðr
hans orðið eptir, og bandað fjósrekunni móti hlaupinu, svo
ei liafi tekið bæinn. En þetta er auðsjáanlega tiihæfulítið,
því bærinn og túnið er á skriðunni og gróin jörð yfir, nerna
björg standa upp úr. Nú er.Skriðan köiluð
Stakkahlíðar-hraun. pað hefir aldrei brunnið aigjörlega. Grjótið sýnir,
að það er harðnað upp úr margiitum leirlögum, iiverju yfii’
öðru, sem öli hafa ólgað eins og með bárum, og myndazt
loptholur i, og mjög einkennilegt. Sama er og grjótlag í
fieiri fjöiium og skriðum miiii Borgarijarðar og
Loðmundar-íjarðar, og sést óvíða þvílíkt grjót hér á landi.

Seyðisfj örðr — stundum nefndr Seyðarfjörðr (hvoi’ttveggja
eins rjett, af „seyði" og itseyðr") — gengr suðvestriiandið fyrh’
sunnan Loðmundarfjörð, af sama fióa. IJað er all-lángr
Qörðr, en stuttr dalr inn af. Fyrir fjarðarbotni er Qail, sem
nefnist nú Býólfsfjall, eða Bjólfr, eða Býhóli. (í daglegu
tali er nú optast kaiiað Bíólfsfjall, eða Bíólfr). Má og vera
að Bjóifr, sem það mun draga nafn af, hafi heitið Býólfr,
en eigi Bjólfr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0454.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free