Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
ÖRNEFNI FEÁ AXARFIRÐI AB SKEIÐARÁ. 451
Auðumi liafi keypt lönd þar inn frá, og svo í liríng út frá
Vindborði.
Viðborð heitir nú Vindborð, austasti bær á Mýrum undir
Vindborðsfjalli vestan við Hornafjarðarfljót. far niðr af hafa
Heinabergsvötn eyðt aiia bygð út undir Mýrar, og eru það
breiðir sandar.
Hofsfeii. það er nú kaiiað Hoffeii innariega i Nesjasveit. J>ar
er nú útkirkja frá Bjarnanesi.
Mýrar heitir sveitin vestan við Hornafjarðarfljót, frá fjöllum til
fjöru. Sú sveit er nú mjög eydd hið efra af jökulvötnum.
Heinabergsá ernúnefnd Heinabergsvötn. fau fallaúr
Heina-bergsjökli (það er failjökuli úr Vatnajökli mikla) suðr um
sanda og Mýrar.
Skálafell er bær austan í QöIIunum, norðr frá
Hreggsgerðis-múla. Upp á felli þar upp af er vatn, sem heitir Káravatn;
þar er mælt Kári Sölmundarson hafi verið að veiðum og sé
heygðr þar — liafi veiðibátnum verið livolft yfir - sé því
haugrinn líkr skipi á hvolfi. Kistugil heitir austr frá
Skála-felli. |>ángað er mælt Kári bafi fært kistu, sem hann
geymdi í silfr. Sleggjupollr heitir og í farveg Kolgrímu
austr frá Skálafelli. í þann pytt kvað hafa verið kastað
drepsleggju Kára. Styrmissker heitir út frá Hreggsgerði á
12 faðma dýpi hálfa viku frá landi. pað segja munnmæli
áðr hafi verið landfast og fjárhellir utan í.
Papýli heitir nú hvergi í Suðrsveit, en liefir líklega verið
suð-vestr-hluti sveitarinnar, því Staðarfjall vestr og upp af
Kálfa-felistað kveða menn fyr hafa heitið Papýlifjall, og svo er
Breiðabólstaðr, sem stendr nokkru vestar, talinn i Papýli.
Hof í Papýli heitir nú hvergi i Suðrsveit, hefir líklega staðið
nálægt StaðarQalli, þar sern nú eru kornnir aurar og sandar
af jökulvötnum. (Helgaleiði heitir milli Breiðabólstaðar og
Reynivalla. Er sagt Breiðbælíngar hafi drepið Helga, sem
þar er heygðr, þvi hann hafi rekið fé sitt í óleyfi i
Papýli-fjall, en Breiðbælíngar áttu þar beit og eiga enn).
I^i’eiðab ólstaðr heitir enn bær, suðvestan við Papýlifjall
(Staðarfjall). Er hann áðr nefndr. J>ar innarfrá undir
fjall-inu eru Reynivelhr.
^i’eiðársandr heitir nú eigi, svo eg viti, en hefir verið vestr
hjá Breiðá á Breiðamerkrsandi. Nú eru sandar og aurar
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>