- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
458

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

458 - ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

svara því, aö fljótsbotninn liafi færzt út á næstu 7 til 800
vetrum um 10 til 1200 faðrna; því sagan segir: uþeir riðu
fyrir neðan völl á Hrafnkelstöðum og svo fyrir
vatnsbotn-inn".

Jökulsá er nú kölluð áin, sem fellr innan vestara dalinn í
Fljótsdal, þángað til hún fellr saman við Keldá, sem fellr
út eystra dalinn. Eptir það kallast þær nú Fljótsdalsár,’
alla leið í Lagarfljótsbotn.

Hallormstaðr, næsti bær út frá Buðlúngavöllum.

Skálavað lieitir nú ekki á Fljótsdalsám, en menn ætla, að það
liafi verið nokkru fyrir innan Hrafnkelstaði, yfir í svo nefndan
Hamborgartánga. f>ar ser enn fornar girðíngar og tóptir, hvort
sem þar hefir verið bær eða skálar. þar upp frá má sjá
13 fornar götur, sem minna á, að þar hefir lengi verið
þjóð-vegr. Nú fara þar engir um, því ekki er áin fær þar niðr
af.

Suðr á Víðivöllu er rétt orðað; þar heita nú Víðivellir ytri
eða stóru, lánga bæjarleið inn frá Hrafnkelstöðum.

Hrólfstaðir. J>ar er nú í eyði og heitir Hrólfsgerði, skammt
út frá Hrafnkelstöðum. pai’ er nú tún og fjárhús.

Bessagötur þekkja menn nú ekki, en þær verða að vera á
Bessastaðavegi yfir Fljótsdalsheiði, því þann veg fór Eyvindr.

TJxamýri. |>að örnefni þekkja menn nú ekki, en mun liafa
verið einn flóinn á Fljótsdalsheiði; eru þeir enn illir
yfir-ferðar, eins og sagan segir verið hafa í fornöld. þar heitir
einn Grautarflói. Austan við þessa flóa liefir verið
Hall-freðargata eptir miðheiðinni.

Ey vindartorfa er nú blásin og örnefnið týnt. pað hefir verið
norðaustan í fellum þeim, sem þar eru, og enn eru kennd
við Eyvind, og kallast Eyvindarfjöll.

Eyvindardalr heitir enn sniðdalr, sem liggr suðr frá
Jökul-dal, næst fyrir utan Hrafnkelsdal og eru Eyvindarfjöll milli
og allbreiðr liáls.

3. SAGAN AF HJíLGA OG GRÍMI DROPLAUGARSONUM,

(Fljótsdæla liin minni, Kaupmannahöfn 1847).
Skriðudalr er nú jafnan nefndr Skriðdalr. Hann er austastr

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0470.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free