- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
459

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRDI AD SKEIDARÁ.

459

bygðra dala inn af Fijótsdaishéraði, upp frá Vallasveit. Skilr
Buðlúngavallaheiði og Hailormstaðaháls Skriðdal að vestan
frá Gilsárdai og Skógasveit.

Húsastaðir heitir nú hvergi bær í Skriðdal, og ekki er þar
fornbýii, svo eg viti, með hku nafni. Bjarnastaðir heitir þar
fornbýli og heflr verið allmikii jörð, en er nú í eyði af
skriðum.

„Eyrar", þær eru í Árnessýslu (== Eyrarbakki), svo hið sama
Knararsund, Grímsnes og Búrfell i Grimsnesi.

Lagarfljót er áðr nefnt (bis. 439). J>að er uppfrá stöðuvatu,
hérumbil rúmar 3 mílur á lengd, þángað tii það verðr mjótt,
lU miiu á breidd, þar sem það er breiðast, og 30 til 90
faðma djúpt. Hið ytra er það ýmist mjótt, ýmist með
fló-um. Upp frá renna Fijótsdaisár í botn þess og svo margar
þverár.

Arneiðarstaðir er enn höfuðból á vestrströnd Lagarfljóts,
ekki all-lángt frá vatnsbotninurd, móts við Ormstaði.
Lík-legt er, að Arneiðarstaðir hafi dregið nafn af Arneiði, en
heitið áðr öðru nafni. Enn er sýndr haugr Arneiðar.

Ormarstaðir eru nú optast nefndir Ormastaðir. pað er
höf-uðból vestan við Lagarfljót hérumbii lVa miiu út frá
Arn-eiðarstöðum. Út og upp frá Ormastöðum í fjallshlíðinni er
fornmannshaugr, og sér merki girðíngar i kríng. Hann er
enn nefndr Ormarshaugr.

Hallormstaðir eru nú optar nefndir Haiiormstaðr, stendr i
hiið austan við fljótið, skammt inn frá Ormstöðum i
Skóg-um. J>að er nú kirkjustaðr. Skammt inn frá bænum er
melr aflángr, sem heitir Hailormshaugr. Hann snýr norðr
og suðr.

Atlavík, sá bær er nú í eyði, en hefir staðið skammt inn frá
Hallormstað. far eru enn fornar tóptir og garðalög (sjá
bls. 439).

^allanes heitir enn kirkju-bær austan við Lagarfljót, litlu ofar
en móts við Ormastaði (sjá bls. 440).

Nes í Norðfirði, þar sem Egiii bjó, stendr út með firðinum
norð-vestanmegin.

lvi’ossavík í Vopnafirði (bis. 436), stendr suðaustan megin
við Vopuafjörð, skammt utan við fjarðarbotninn.

^yvinda.rá; sá bær er skammt upp með Eyvindará, áðr en hún

30*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0471.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free