- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
466

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

466 - ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Ofan fyrir vestan vatn, er sama semútfyrir vestan
Lagar-Jijót, og er rétt orðuð leið til Áss. Er allt sennilega sagt
frá ferð porgríms. Hann gat vel farið á dag frá Hofi í
Norðfirði til Mjóaness, og annan dag á Mýrar og Víðivöllu
og að Ási um kvöld: en allvel hefir hann þurft að hakla
áfram báða dagana.

Eyvi ndardalr er nú nefndr Eyvindarárdalr. pað er sniðdalr,
sem gengr suðr af Fljótsdalshéraði, utan við Vallasveit, og
inn bak við hana, eins og fyr er greint.

Knútusel. J>ar var lengi selstöð sunnan undir höfða, sem
Knúta heitir, utarlega í Eyvindardal, undir vestrhlíð. f>ar
gagnvart austan við ána heitir Kálfshóll. Liggr vegr til
Valla hjá Hnútunni, en tiJ Eyvindarár lijá Kálfshól.

Undir Skagafelli. Fellið lieldr enn nafninu. f>að er nokkru
innar en Hnúta, gagnvart furíðarstöðum, Sér þaðan glöggt
alla mannferð úr Norðíirði, hvort sem menn koma ofan
Slenjudal eða Túngudal í Eyvindardal. Nú er enginn bær
undir Skagafelli, og engar bæjarmenjar, því jafnan hefir
hlaupið úr fellinu allt niðr í á.

Kálfshváll lieitir nú Kálfshóll, gagnvart Hnútunni.

Bær þordísar, hefir líklega verið f>uríðarstaðir í Eyvindardal,
austan við ána, móts við Skagafell, og lá þar um vegrinn
úr Norðfirði. f>ar er nú nýbýli lítið. f>að er í
munnmæl-um, að þar hafi búið f>uríðr Blákinn, þegarþeir Hefgi komu
þángað, og hafi bærinn verið kenndr við hana.

Valagilsá heitir enn þverá lítil, skammt út frá f>uríðarstöðum,
og fellr í Eyvindará.

Kálfsvaðs eyri er nú ekki nefnd svo, það eg voit, en er án
efa eyrin hjá ánni, inn frá Kálfshól.

Snúa til Hválsins. f>að hefir verið Kálfshóll, er þeir vildu
ná, Hann er skammt þaðan er þeir börðust.

Eyrargilsá er nú nefnd Eyrará, og svo heitir hún í máldaga
Vallaneskirkju, sem á ltskóg milli Valagilsár og Eyrarár".
Er eyrin inn af Kálfshól mynduð af ánni. Gilsþröm er hjá
ánni ofan við veginn, eins og sagan segir.

Kárahaugr er enn nefndr, fram og niðr af Höfða á Völlum.

Ekkjufell er bær í Fellasveit, vestan við Lagarfijót, gagnvart
Eyvindará.

Haugr gerr út við Eyvindará fyrir sunnan garð. Hér

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0478.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free