- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
468

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

468 - ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

Hrollaugstaðir er bær út í Hjaltastaða þínghá utarlega,
vest-an við Selíijót.

Snæfell upp frá Krossavík heitir nú ekki svo, heldr
Krossa-vikrfjall. í þvi er gjá, sem Grímsgjá heitir. Niðr af henni
er hjalli, og er mælt að þar hafi. verið tjald Gríms. |>ar var
fyr gras; nú er þar urð.

Grimsbygðir heita nú ekki upp frá Krossavík.

Grimshellir (hjá Arneiðarstöðum) finnst nú ekki. Getr jörð
verið sigin fyrir hann í lækjargilinu, eða hrapað fyrir liann
upp í klettunum. Djúpt gil er að bæjarlæknum, og standa
bæjarhúsin nærri þvi á gilbarminum, svo Grímr gat
hæg-lega grafið úr gihnu upp i eitthvert bæjarhús.

Hið efra suðr um jökla. J>að á vel við, sem sagan segir
hér, að þeir íngjaldr fóru hið efra suðr um jökla. I3ví
vel má fara frá Arneiðarstöðum, hið efra, bæði ofan við
bygðina i Fljótsdal inn Fljótsdalsheiði, og svo yfir
Yatna-jökul austan til, fyrir ofan (o: fyrir vestan) Alptafjörð og
Lón, suðrí Hornaíjörð. fetta er vel fært enn, og ekki lángt.

4. VOPNFIRÐÍNGA SAGA (Khöfn 1848).

Hof í Vopnafirði er kirkju-bær og prestsetr, inn i iniðjum
Hofsárdal vestan við ána, og stendr hátt. þaðan er víðsýni
út og fram um dalinn. Til eru enn sagnir í munnmælum
um hofið á Hofi, livar það hafi staðið, og eru sýnd
garða-lög og tóptir ofan við túnið. En þar er dæld, og er
lík-legra að hoíið liafi eígi staðið þar. Til er og enn á Hofi
hurð ein mikil og afargömul, sem menn segja að sé
liofs-hurðin gamla. I3ó það væri eigi satt, þá er hurðin mjög
gömul og stærri en hurðir eru nú. — Mætti þá geta til, að
það væri görnul kirkjuhurð eða skálahurð.

Tóptavöllr er nú í eyði. En til er fornbýli, som ber onn
nafnið, út frá Hofi, næst fyrir utan J>orsteinstaði. ]>;iö er
fornbýli, skammt út frá túni á Hofi. J>að er og í
munn-mælum, að Tóptavöilr hafi verið þar, sem nú lieitir
Hofs-borg, móts við Hof fyrir austan Hofsá, á túngunni milh
hennar og Sunnudalsár. |>ar oru nú sauðahús frá Hotí, og
á Hof þar land. Skammt þar inn frá eru Sýríngstaðir
(bls-436).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0480.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free