- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
469

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

469 ÖRNEFISI FRÁ AXARFIRÐI AD SKEIÐARÁ.



Eirekstaðir er liklega rángt i sögunni, en ætti að vera
þor-steinstaðir eða þá Sírekstaðir (sem nú keita Sýríngstaðir),
eptir því livort Tóptavöllr liefir verið þar, sem nú heitir
Tóptavöllr, eða þar, sem nú heitir Hofsborg.

^mjörvatnsheiði heitir enn milli Vopnafjaiðar hið innra og
Jökulsárhlíðar. Sú heiði er suðaustr frá Hofi, upp í’rá
Sunnu-dal.

Sunnudalr iiggr suðaustr úr Hofsdal, móts við Hof, og svo inn
bak við Hofsárdal. Hið innra heitir hann nú
Hraunfells-dalr. Bærinn Sunnudalr stendr utan til í dalnum austan
við Sunnudalsá, gagnvart Hofi.

Krossavík hin ytri (sjá bls. 463).

Klifshagi cr bær í Axarfirði, austan við Brunná, utarlega í
sveitinni.

l^efstaðir, bær í Vopnafirði austau við Hofsá, út og austr frá
Hofi.

Egii

staðir er enn bær skammt frá Ilefstað.

Krossavík í Reyðaríirði. Svo heitir þar nú enginn bær. En
liklega liefir svo heitið einn bærinn í Vöðlavík, sem
Land-náma bendir til, að hafi heitið Krossavík. J>ar heitir uú
Kirkjuból, og muu þar eitt sinn hafa verið kirkja. J>ar er
og tópt niðr á túni, sem kölluð er bænhústópt. pó er
lík-legra að Krossanes, sem er neðanmáls, sé réttara
bæjar-nafnið, því svo heitir enn bær á nesinu fyrir sunnan
Vöðla-vík, og er skammt rnilli. Vöðlavík gengr vestr af
líeyðar-firði utan til.

Hagi er bær norðaustr frá Hofi, hinum megin við ána, í fögrum
hvammi.

Guðmundarstaðir eru nú bygðir, en lágu lengi í eyði. Sá
bær er skammt út. frá Sunnudal.

Steinvör; hún var hofgyðja og varðveitti höfuðhofið.
Eigi veit eg hvar þetta „höfuðhof" hefir verið. En
lík-legt þykir mér, að það hafi verið í Hofteigi á Jökuldal, þar
sem Landnáma getr um að fyrst var lagt land til hofs.
Eru þar enn tóptir inn í teignum og örnefni, sem bendatil,
að þar hafi verið mikill blótstaðr. Svo er ogífornum
sögn-un>, að þángað haíi sókt íjölmenni til blóta, og riðið þar
Jökulsá og heitir þar Goðavað. I3eir, sem lesið hafa Jöklu
. (það var þátta-safn um fornmenn á Jökuldal og viðskipti

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0481.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free