- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
473

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

473 ÖRNEFISI FRÁ AXARFIRÐI AD SKEIÐARÁ.

hina ytvi leið", því austr reið hann Möðrudalsflöll og úr
Yopnafirði í Hérað. Norðr reið liann sömu leið í
Yopna-fjövð, en þaðan ekki Möðvudalsheiði, heldr ytri leið í
þistil-fjörð, svo Sveinúngsvíkrháls og innan við Melrakkasléttu
(um það svæði, er nú er Hólsstígr) í Bolúngarhöfn. Að öðrum
kosti gat haun ekki komið til usels þorbjarnar, milli
Mel-rakkasléttu og Ormsár". Sagan fer svo fljótt yfir, að hún
lýsir svo sem engu af leiðinni. Má annaðhvort vera, að
höfundr sögunnar hefir eigi verið fullkunnugr, eða þeir, sem
rituðu seinna, hafa fellt úr, eða ritað eptir minni, eins og
víða sýnast merld til í Austfirðinga sögum. þær sem eg hefi
séð af þeim fara allar, nema Hrafnkels saga, svo fljótt yfir
efnið víðast hvar, að þær eru líkar ágripi.

Vestr yfir liáls, það ev Sveinúngsvíkvháls.

Ormsá (lijá Melrakkasléttu) heitir nú Onnarsá. Hún rennr
innan Axarfjavðavheiði og Hólaheiði vestan undiv
Sveinúngs-víkvhálsi, og til sjáfav milli Hóls á Sléttu og Ovmalóns.
Skammt ev frá Ormalóni í Sveinúngsvík. Hefir þá sel
|>or-bjarnar verið inn frá Hóli, vestan við ána. Getr verið, þó
eg viti eigi, að þar sjáist enn fornar selstöðvar, og beri enn
nafnið Sveinúngsvíkrsel. ]?ar hafavíða verið góðar
selstöðv-ar inn með Ormarsá. Hafa þar nú verið byggð tvö hin
fornu sel frá Víknabæjunum í fnstilfirði.

pó nú sé kölluð Melrakkaslétta allt austr að Ormarsá,
þá gengr Sléttuskaginn ekki út fyr en norðvestr hjá
Raufar-höfn, svo það er réttmæh í sögunni, að nefna sel jporbjarnar
tlmilh Melrakkasléttu og Ormsár".

Miðfj örðr (þar sem porsteinn fagri kom út, eptir að hann varð
sekr fyrir víg Einars í Atlavík) er liklegra að verið liafi
Miðfjörðv á Lánganesströndum, beldr en hinn, sem er
vest-ast í Húnaþíngi. En þá væri og rángt orðað í sögunni: uHann
reið þegar norðr til Hofs"; ætti að vera unorðan til Hofs",
því leiðin frá Miðfirði á Ströndum til Hofs, er nærri til
suðrs. pessi breytíng orðsins unorðr" gat hæglega komizt í
söguna lijá ritara, sem þekkti eigi Miðfjörð á Ströndum.

þessi getgáta mín virðist eiga betr við það, sem á eptir
kemr. — pý hitt gæti verið, að þorsteinn flytti eigur sínar
allt eins vestan úr Miðfii’ði í Húna þíngi.

Safn ii.

31

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0485.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free