- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
474

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

474 ÖRN’EFNI FRÁ AXA.RFIEÐI AÐ SKEIÐARÁ.

6. £>ÁTTR AF í>OESTEINI STÁNGARHÖGG (Kliöfn 1848).

|>orsteinn í upphafi þáttarins virðist vera rángt nafn, en eiga
að vera fórarinn, því svo er liann jafnan nefndr síðar.

Örnefni eru eigi önnur í þessum þætti, en þau, sem til eru
í Vopnfirðínga sögu, og eigi tek eg eptir neinu, sem
ráng-hermt sé í þættinum, um landslag eða ferðir.

7. BRANDKROSSA þÁTTR (Khöfn 1848).

Skriðudalr (bls. 440. 458.).

Hrafnkelsdalr (bls. 441.454). far voru nær 20 bæir, en nú
erueigi nema tveir, svo er þar land allt blásið nú á dögum.

Steinrauðarstaðir eru nú í eyði, og vita menn eigi hvar voru.

Lokhellur sama nafn og Lokhylla í Hrafnkelssögu (457).

Hér er öðruvísi sagt frá ymsu en í Hrafnkelu.

Bessastaðir í Fljótsdal (bls. 460).

Oddstaðir (bls. 461).

Vík hin innri, samasem Syðrivík (bls. 435).

Unaós (bls. 441).

Gilsá í Héraðsdal mun vera sami bær og Gil á Jökuldal,
þar sem bjó forgrímr (er hér nefnist Grímr), faðir
Drop-laugar (sjá Droplaugarsona sögu). Gilsá heitir bær í
Broið-dal, en enginn í Fljótsdalshéraði.

8. NJÁLA um Austfirðíngafjórðúng til Skeiðarár (Khöfn 1772.

Kap. 102. Ný útgáfa 1875. kap. 100).

Berufjörðr (bls. 446-447).

Gautavík heitir enn vík og bær á Berufjarðarströnd hinni
nyrðri, — nokkru innar en Berunes.

Berunes er bær á rniðri Beruljarðarströnd nyrðri. þar er nu
útkirkja frá Berufirði.

pvottá, yzti bær í Álptafirði syðra, austan undir Lónsheiði. par
var Mrkja fram á þessa öld.

Lónshciði milli Álptafjarðar syðra og Lónsveitar.

Stafafell er nú kirkjustaðr í Lóni, nokkuð inni í sveit.

Hornafj örðr nefnast nú allar sveitir milli Almannaskarðs og
Hestgerðismúla, og jafnvel vestr að Breiðamerkrsandi.

Borgarhöfn í Fellshverfi (bls. 450).

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0486.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free