- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
479

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI FEÁ AXARFIRDI AÐ SKEIÐARÁ.

479

^reysteinn bjó íSandvík á Barðsnesi. pettaerrángtorðað
í sögunni, því Barðsnes er Norðfjarðar-megin á Horninu, en
Sandvík sunnan við, nema alit NorðQarðarhorn hafi heitið
Barðsnes, og ætti þá að standa í sögunni: uhjá Barðsnesi".
Sögusmiðrinn lætr Freystein, leysíngja porkeis Geitissonar,
búa í Sandvik, eins og hann hefði verið sami Freysteinn og
sá,erþarnam land. En slikt getr eigi staðizt,því porkellbjói
Krossavík hérumbil 130 árum eptir fyrsta landnám. J>að
má taka eptir þvi, að sögusmiðrinn hefir ætlað, að
Krossa-vik sú, sem forðum var nefnd hjá Reyðarfirði, væri nærri,
eða sú sama, sem Krossavík i Yopnafiiði. Hann tekr til
láns nöfn Krums og Fieysteins, landnámsmanna, og lætr svo
Freystein búa í Sandvík, eins og iandnámasögur sögðu um
Freystein fagra, iandnámsmann. Hins vegar minna fiest
ör-nefni i sögunni á Yopnafjörð, þar sem þorkell bjó Geitisson.

IJcssi þáttr er ritaðr eptir munnmælasögum, af þeim
manni, sem ekki var kunnugr hér. J>að má víða sjá.

11. SAGA pORSTEINS SÍÐU-HALLSSONAR.

(Sýnisbók íslenzkrar túngu 1860; útg. Th. Möbius, Leipzig 1859).

Stræti heitir enn bær á Berufjarðarströnd, suðaustan undir fjalli
milli Berufjarðar og Breiðdals. Sá bær er nú yztr í
Hey-dalasókn, og optast nefndr Streiti. Svo er og bærinn nefndr
) máldaga f>orláks biskups fyrir Germanus kirkju í
Breið-dals þíngum (ár 1179; Dipl. Isl. I, 249-250). Bærinn
Stræti mun draga nafn af landræmunni sunnan undir
fjöll-unum, J>ar er vegrinn milli Breiðdals og Berufjarðarstrandar.

Raimveigarstaðir heitir enn bær skammt austr frá Hofi í
Alptafirði, og er opt talinn staðarhjáleiga frá Hofi.

H of (bls. 448) er nú kirkjustaðr í Álptafirði undir norðrfjalli,
utarlega, í Hofsdal, þar sem aðaldalrinn tekr mest að breiðka.
Er nú engin bygð innar í dalnum, nema tvær hjáleigur frá
Hofi, fánýtar, því land er þar mjög blásið, og allt láglendi
komið í aura af vatnahlaupum, út fyrir Hof. Hofsdalr
(Álptafjarðardalr hinn syðri; binn nyrðri er Geithelladalr),
klýfst innra í tvo dali. Allr var Hofsdalr, einkum hin
nyrðri lilíð og túngan milli dalanna, þakinn skógum í fyrri
daga, og liaglendi mikið. Yoru miklar menjar þeirra skóga

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0491.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free