- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
478

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

478 -

ÖRNEFNI FRÁ AXARFIRÐI AÐ SKEIÐARÁ.

landi, heldr Hafnav landi, sunnanQavðav,en liann blasiv viðfvá
Bakka að sjá. pángað ev mælt að Gunnar hafi synt, og ev
það hérumbil íjóvðúngv viku.

Mjóanes (bls. 461-462).

10. Í>ÁTTR AF ^ORSTEINI UXAFÓT (Fornm.s. III,
105-Ivhöfn 1827).

Lón (bls. 448—449).

Jökulsá. — J>að er sú, sem er í Lóns-sveit og fellr undan
Vatna-jökli lijá Lambatúngum, vestan við Kollumúla.

Lónsheiði (bis. 449).

Bær í Lóni (bls. 449).

Leiruvogr fyrir neðan heiði. pað er í Kjalarness þíngi.

Hof í Álptafirði (bls. 448).

Krossavík fyrir norðan Reyðarfjörð, heitir nú Vöðlavík
milli GerpisogKrossaness (bls. 443- 444). Krossavík, þar sem
J>orkeIl bjó, er í Vopnafirði.

Krumsholt heitir enn eyðibýli út fvá Krossavík í Vopnafirði,
skammt inn frá Gljúfvá. Hvergi er þar nú skógr né viðv

Hafvanes og fevnunes evu bæiv sunnan við Reyðavfjövð (bls.
444).

Skrúðr (bls. 444).

Gautavik heitir enn á Berufjarðar strönd hinni nyrðri. En
varla er það sú Gautavík, sem ívar Ijómi kom út í. Mundi
f>orkell í Krossavik varla hafa riðið þángað svo lljótt, því
það eru þrjár dagleiðir, og mundu aðrir höfðíngjar þar syðra
hafa orðið fyrri til að bjóða ívari heim. Er líklegra, að
ívar hafi koinið út í Gautavík f Borgarfirði, þó þar sé nú
vond höfn. £ángað er eigi nema rúm dagleið úr Krossavík.
Gautavík f Borgarfivði er svo nefnd í kirknamáklögum. Nú
er liún kölluð Geitavík.

Jökuldalr, þar sem Brynjarshaugr stendr, er grunnt dalverpi,
að mestu graslaust, er gengr inn í fjöllin suðvestr úr
Fagra-dal í Vopnafirði (bls. 436). ]?ar út af er gljúfvagil, sem
heitiv Skinnugil, kennt, við einhvevja tvöllskessu.

Bvynjavshaugr heitir enn rétt hjá veginum yfir Hellisheiði.
J>að er klappavhæð, innan til í jökuldal þeim, ev gengr
suð-vestr af Fagradal, og sér þar engin mannvirki: — enda átti
Brynjar að vera jarðbúi, en ekki draugr.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0490.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free