- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
498

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

498

UM FÖRN ÖRNEFNI, GOÐORDASKIPUN OG FORNMENJAR
í RÁNGÁRþÍNGI,

eptir

Pál Sigurðsson í Árkvörn, hreppstjóra og aljíngismann.

1. LANDNÁM.

Ketiil hængr hét ágætr maðr í Naumdæiafyiki, son
þor-lceis Naumdæiajarls og Hrafnhildar, dóttur Ketiis hængs úr
Hrafnistu; hann fór tii íslands með íngunni konu sína og börn
þeirra; hann kom skipi sínu í Rángár-ós, og var hinn fyrsta vetr
að Hrafntóptum. Ketill nam öll lönd milli fjórsár og
Markar-íijóts, þar námu siðan margir göfgir menn í landnámi Ketils, að
ráði hans. — Ketill hængr er fyrsti maðr, sem vér höfum
sögur af, er tekið hefir sér bústað í Eángárþíngi; liann kom
skipi sínu í Eángár-ós, og eru þar allar líkur fyrir, að rétt sé,
því Eángá hefir að fornu liaft annað útfail en nú; þá féil hún,
eptir að Eángárnar voru fallnar saman, fyrir neðan Odda beint
til sjóar, fyrir vestan Ártún, miiii Ijykkvabæjar lands og
Grím-staða, þar sem nú kallast Hólsár-farvegr. pað hefir gamall maðr
sagt mér, eptir ömmu sinni, að hún hefði upp alizt á
Syðsta-Bakka, sem þá var austasta býli í þykkvabæ, en nú er fyrir iöngu
i eyði; þá hefði Eángá runnið þar fram fyrir austan bæinn, og
verið ’ferja á lienni, bæði þaðan, og eins frá Ytra-Hól, afbýli frá
Grimstöðum, er stendr austan megin, og áin þá stundum var
við kend. pað eru miklar likur fyrir, að mynni árinnar, eða
Eángár-ós, liafi að fornu legið fram af Sigluvík, eða þar næri’i,
sem Sigluvíkr-ós var. Nú er þur leir þar og sandr, og hefir þá
Eángá, eptir að hún kom fram á móts við Grímstaði, beygt í
landsuðr fyrir framan Skúmstaði, og svo til suðaustrs i sjó fram,
sem áðr er sagt; en eptir að Markarfljót komst i pverá, er iiggi’
fram með Fljótshlíð, og myndazt hefir að fornu af iækjum og
smá-ám, er faila niðr hiiðina, og eptir að það var komið í
Eáng-árnar: þá braut það sér farveg gegnum Djúpós út í Fiskivatn,
fyrir ofan þykkvabæ og svo út í fíórsá, hvar við sá forni
Eáng-ár farvegr og ós umbreyttist og þornaði, og misti síðan nafn

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0510.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free