- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
499

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

499 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.

sitt. — Inn i Rángár-ós lagði og forsteinn tjaldstæðíngr, og
of-an Rángá hina ytri flutti Hjalti Skeggjason skip það, er hann
bygði í Búrfellshálsi eða Rángárbotnum, og fór á utan, og hefir
hann þá lagt þvi útúr Rángár-ósi. liángá ytii er að líkindum mjög
áþekkþví,sem hún var í fornöld, og því hefir skip Hjalta ekki rist
djúpt, þarhanngat fleytt þvi ofan ána til sjóar; en að Hjalti ekki
fleytti skipinu fremr ofan pjórsá, sem þó er mikiu vatnsmeiri, hefir
komið þar af, að í henni eru fossar fleiri. Landnáma getr þess
ekki, að nokkur hafi komið skipi sínu í £jórsár-ós, nema
f>órar-inn þorkelsson úr Alviðru; og mun það hafa verið vegna skers,
er liggr framan við fjórsár mynni. Að vísu segir Egils saga, að
Ketill hængr liafi lagt í fjórsá, en eg held það ekki rétt hermt,
því þá var líkara, að Ketill hefði tekið sér vetrarsetu í Háfi, eða
þá IJykkvabæ, því yíir þá sta’ði hlaut hann að fara, og þar voru
eins góðir vetrarsetu-staðir og sá, er hann tók sér. — í Rángá
er þó einn foss, hjá Árbæ í Holtum, sem Hjalti hefir orðið að
draga skipið fyrir á þuru, hafi foss þessi verið eins lagaðr þá og
nú. — Hængr hefir stigið á land við vestari bakka Rángár, og
farið svo upp með ánni, þar til fyrir honum varð hæð lítil eða
holt (Bjóluholt), og framan undir þeirri hæð heíir hann valið sér
vetrarsetu, og bygði þar skála, Hrafntóptir, og hefir hann þá
getað flutt farángr sinn, víst á bátum, upp eptir ánni heim að
húsdyrum. þ>að er ekki ólíklegt, hann hafi látið byggja tvo
skála, líkt og Hjörleifr, annan fyrir verkfólk sitt, og það sé
Steins-tópt. Hrafnstópt og Steinstópt eru nú hvortveggja býli, á
vest-ai"<1 bakka ytri Rángár, í vestr frá Odda á Rángárvöllum. — Haíi
Ketill komið út híngað sumarið 877, þá hefir hann verið í
Hrafn-tóptum vetrinn 877—78, en bygt bæinn að Hofl sumarið878. —
Bær sá, er Ketill bygði, er nú fyrir löngu í eyði, vegna sandblástrs,
°g var liann þá fluttr neðar, nær eystri Bángá, þángað sem
goða-hofið áðr stóð; en sumar sagnir eru, að hofið liafi staðið þar, sein
nú er bærinn, — aðrar segja, að það hafl staðið örskammt frá
bænum í túninu; þar sést og votta fyrir fornri byggíngu. — Á
Hofi hinu forna hefir verið mikið fagrt, eru rústir þær nú’ tveir
hólar uppi í brekkubrúninni, norðr frá bænum, og var í þeim
hinum vestari bærinn, en íhinum austari fjós og heygarðr. Árni
hreppstjóri Jónsson, er lengi bjó á Hofi, sagði mér frá, að þogar
hann var að grafa í eystri hólinn eptir grjóti til heimflutuíngs,
þá mundi hann hafa hitt hið forna fjósstæði, hann fann bás-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0511.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free