Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
513 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.
Baugs, og að Gilsá á Grænafjalli, sem slrilr fremra og innra
af-rétt Fljótshlíðínga. Hvar bær pórólfs haíi staðið, er okki
full-víst, þó er líkast hann verið hafr rétt vestan við fórólfsá, sem
rennr vestan við fórólfsfell, því þar hefir garðhleðsla gömul
fund-izt í flagbarði skammt frá brekkunni; líka sá Brynjóifr rosti
Atla vera við kolabrennu austr frá bænum í fellinu, þegar hann
vóg hann, en þegar Markarfljót hefir komizt inn með
|>órólfs-felli að vestan, hefir bærinn fluttr verið vestr og upp í brekkuna,
þar hann nú er. fórólfr fóstraði þar þorgeir gollni, son
Ás-gerðar, en föður Njáls, er þar bjó síðan. Eg held, að Landnáma
hafi hér réttara en Njála, er ætíð nefnir Ásgerði móður Njáls.
í>ó porgeir kunni að hafa búið í landnámi fórólfs, þá er óvíst
livort liann hefir fengið nokkuð af því til eignar, en hvort það
hefir verið eða eigi, þá held eg að Randver faðir fórhildar, er
Skarphéðinn átti, hafi verið sonarson eða dótturson fórólfs, og
hefðu þau Skarphéðinn og fórhildr þá verið fjórmenníngar. Njála
segir og, að þeir feðgar hafi með þeirri giptíngu komizt að öllu
Þórólfsfelli, eða landnámi pórólfs.
Hrólfr rauðskeggr hét maðr, hann narn Hólms lönd öll, milli
L’ángár og Fiskár; lians son var Jorsteinn rauðnefr, er þar bjó
síðan; hann blótaði fossinn1. feir feðgar liafa búið á
Rauðnef-stöðum, ogeru nú jarðirnar liauðnefstaðir, |>orleifstaðir og
Reyni-fell, í landnámi Hrólfs. Eg held hann hafi komið snemma út,
°öa jafnvel verið fylgdarmaðr Hængs, því síðar vísaði hann
for-keli bundinfóta, er til hans kom vestan af Snæfellsnesi, til
bústað-ar í þessu landnámi, og held eg hann hafi þá fengið fremra hlut
Hólms landa, eða porleifstaða og Reynifells land, og búið ápor-
Bleiksá, og mun það liafa runnið ásamt Ossabæjarlæk, þar fram, sem
Affallið rennr.
Siki eitt, eða lækr, sprettr upp í sandöldum þeim, er liggja vestan
megin Affallsins, í landsuðr af Lambey, og rennr í Affallið á móts við
Kanastaði; i því er nokkuð hvítleitt vatn, af smiðjumó þeim, sem er
í botni og bökknm farvegsins, og eru fornar sagnir, að síki þetta hafi
verið kallað Hvítilækr, og þar af hafi Hvítanes nafn fengið.
’) Fullt eins mikil líkindi eru til, að bóndinn á Rauðnefstöðum hafi
blótað fossinn i Rángá, þar hann er miklu stærri enn fossinn í Fiská,
þó hún sé nær bæ lians, og svo hefir verið (og er enn) bezta
vetrar-fjárbeitin í Ranðnefstaða landi upp með fossinuin, og því er líklegt,
að féð hafi í fossinn í Rángá hrakið.
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>