- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
514

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

514 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.

leifstöðum norðan undir £>ríhyrníngi, og má þá heita rétt, að
f>or-kell fengi land umliveríis þríhyrníng, þar jarðir þessar, einkum
forleifstaðir, eiga nú land austan, norðan og vestan í
þríhyrn-íngi1; en Sighvatr rauði hygg eg haíi verið út kominn l(fyrri eða
um það leyti" porkell kom vestan, og hafi hann þá verið búinn
að fá f>ríhyrníngsmörk, eða landið fyrir framan og sunnan í
fjall-inu, og þau landamerki þá verið sett, sem enn haldast milli hér
nefndra jarða, og þeirra Fljótshlíðarjarða í landnámi Siglivats, er
land eiga á þríhyrníngshálsum og fjallið að sunnan, því
landa-merkin, sem líka eru hreppamörk milli Fljótshlíðar og
Eángár-valla, liggja vestr yfir miðjan þríhyrníng og niðr í Fiská, er
rennr vestr með fjallinu að norðan, og fram fyrir vestan það; eg
held því, að það orð í Bárðar sögu Snæfellsáss, að þorkell hafi
búið undir fríhyrníngi ,,að sunnan’’, sé rángt, og eigi að vera
unorðan"Blótfoss f>orsteins hlýtr að hafa verið fossinn í Fiská,
sem er rétt við túnið á Rauðnefstöðum.

Flosi hegri, son J>orbjarnar gaulverska, drap þrjá sýslumenn
Haralds hárfagra og fór þar eptir til íslands; hann rram alla
Rángárvöllu liina eystri. - Flosi moina eg komið liafi út snemma
á landnámstíð, og fengið lrjá Hængi eða numið fyrir ofan larrd hans,
allan efri hlut Rárrgárvalla millum Rángánna, og er ekki ólíkt
hann hafi bygt í Stóra-Skarði frarnan undir Heklu, því þar bjó

’) Bær Starkaðar undir þríhyrningi, sern getr um í Njálu, er nú fyrir
löngu í eyði. Hann hefir staðið hérumbil mitt á milli þorleifstaða
og Reynifells, og sjást þar forn merki til byggínga; hann var
ör-skammt í norðr af jmhyrningi, þar sem fjallið er hæst, og iiefir því
verið rétt nefndr bærinn, „undir þrihyrningi". Hann hefir að
líkind-um eyðilagzt sumpart vegna blástra, og kannske vegna Heklugoss,
sem þykkt hefir borið þar yfir, og enn finnast merki til af þykku
vikrlagi í utanverðri Fljótshlíð, sem er í sömu stefnu. í þessu landi
hafa siðan verið bygðir bæirnir þorieifstaðir og Reynifell, og mun það
því ritvilla sem stendr í sögu Bárðar Snæfellsáss, að þorkell
bundin-fóti hafi byggt sunnan undir fjallinu.

2) þar sem eg hafði [sagt um] Hólminn, að réttara hefði verið að segja
„fyrir norðan" en „fyrir vestan" Markarfijót, svo sem þegar að Ásgerðr
visaði þórólíi til landnáms i pórólfsfell, þá mætti bæta þessum
eptir-fylgjandi orðum inní:

„þvi af miðri Jiórsmörk er miðr aptan á Stóru-Dímon
(Rauðu-skriðu)".

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0526.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free