Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
524 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.
Eyjaijallajukiill lækkar, lángt fyrir austan Guðastein, sem erklettr
á liæsta hnúk jökuisins, og gömul sögn er fyrir, að dragi nafn
af því: að undir ldett þenna hafi goðin úr Dalverjahofi borin
verið, þegar kristni var lögleidd, en þau gjörð útlæg, — er hann
örmjór, og þar liggr Goðaland norðan við jökulinn, er þar opt
rekið yfir fjársafn enn, af Goðalandi. — fetta hefir að líkindum
haldizt við i tið Dalverjagoðanna, að þeir Rauðfellingar hafa haft
brúkunarrétt á landinu, en þegar ríki Oddaverja varð mest í
þing-inu, og sumir þeirra bjuggu á Broiðabólstað, og höfðu
Daiverja-goðorðið til umráða, og einkum eptir að til þeirra og Snorra
Sturlusonar féllu eignir Kolskeggs auðga í Dal, sem eg meina
hafi verið einn afkomandi Dalvorja-goðanna, þá heid eg, að Ormr
Jónsson, sem iiafði af fé Kolskeggs það hann vildi, hafi getað
tekið þetta iiáifa hofs-iand, og lagt til kirkjunnar, og styrkist
þessi meining min við dóm einn, á skinni, af 1578, er fylgir
skjölum Breiðabóistaðar kirkju. far kærir prestrinn á
Breiða-bólstað þá Rauðfeliínga, og fieiri undir Eyjaíjöllum fyrir austan
vatn (Holtsós), sem brúkað hafi afréttinn Goðaland í óleyfi sínu;
og þá er landið dæmt kirkjunni, oinasta eptir fornri venju. Af
þessu sést, að þá var iandið dæmt kirkjunni oinasta eptir fornri
venju, en hins vegar hefðu vart Rauðfellingar leyft sér að brúka
iand þetta til beitar, hefðu þeir ekki haft þar fyrir sér forna
venju líka. fetta Goðaland er aldrei nefnt i Njáls sögu, þarvar
heldr enginn lángferðamanna vegr um, en það Goðaland, er hún
nefnir, lá undir Hofs-goðorðið, og liggr fyrir austnorðan
f>órs-mörk, fyrir austan Eljót, og er nú fremri hluti þess nefndr
Emstr-ur, og er afréttariand Hvoihreppinga, en sá efri kallast
Laufa-leitir innri, oða fyrir austan Fljót, og er nú afréttarland
Rángvollíngá; eg held því, að Jörundr hafi aldrei komizt að Hofs
goðorðinu, og það okki komizt i ætt lians, fyr en Vaigarðr grái
sonr hans átti Unni, dóttr Marðar gígju. Móðir Vaigarðs var
og af Hofsverja ætt, dóttir Hrafns lögsögumanns, en þeir ulfr
og Valgarðr voru hálfbræðr. Úlfr var son furíðar, dóttur
for-bjarnar gaulverska, og þvi mikiu eldii en Valgarðr. — Ijað er
að ráða af Njálu, að Úlfr hafi ekki orðið sérloga gamall, því hún
nefnir til þess Runólf son hans. Hann. bauð heim Otkatli i
Kirkjubæ, sem í þeirri ferð reið ofan á Gunnar. Hafi hann samt
vorið fæddr kríngum 920, sem líklogt er, og dáið um það leyti
Otkeli féll, þá hefir hann dáið kríngum sextugt. J’ó að Jör-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>