- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
530

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

530 ÖRNEFNI OG GOÐOltD í RÁNGÁIt I>ÍNGI.

3. ÖRNEPNI FORN, DYSJAR, o. fl.
pað er ekkimargt.semegveit að segja frá af þessháttar hlutum,
þó vil eg nefna hér: fyrst Gunnarshaug hjá Hlíðarenda. Haugr

þíngi, og hefir hann sömn skoðun og eg, livað vestasta goðorðið
snert-ir, að Hjalti Skeggjason hafi þar verið goði, og það goðorð liafl
tak-markazt við Ytri Rángá, og verið þvi Ilolta- og Landmanna hreppar,
og rústir þær, sein enn sjást merki til fyrir vestan Plagbjarnarholt á
Landi vestr við þjórsá, og mér gleymdist að geta áðr, sé fornar
búða-rústir, og þar munu þeir hafa haldið leiðarþing í þeim
goðorðs-þriðj-úngi, og þar rnun hafa verið Holtavað, sem Njála um getr, þar sem
Flosi beið Sigfússona. Vað þetta á þjórsá er síðar nefnt Eyjarvað,
])vi vegrinn liggr út yfir eyjuna Árnes.

Aptr er eg honum ósamþj’kkr, hvað viðvikr takmörkum eystri
goð-orðanna, Hofs- og Dalveija, og veldr þvi ókunnugleiki hans, þar bann
lieldr að þverá hafi verið takmarkið á milli þeirra, því þverá var þá
lítið og ómerkilegt vatn, áðr en Markarfljót komst i hana, og það svo,
að hún (þverá) er aldrei nefnd í Njáls sögu, utan einu sinni
neðan-máls í Kaupmannabafnar útgáfunni á bls. 153, og er liklegt, að þeim,
sem til þekktu síðar, hafi þótt það réttara, því sagan segir þar
öld-úngis rángt, að þeir Lýtingr hafi falið sig i skógum við „Itángá", —
en þar sem sagan segir, að þegar Lýtingr slapp undan þeim bræðrum,
þá hafi hann hiaupið út á ána og síðan til hrossa, þá er liklegast,
að Njálssynir hafi hitt ]>á bræðr við læk þann, sein að fornu var
nefndr Hestlækr, og sem nú er Torfastaðagróf, en féll þá ekki strax i
þverá, eins og nú, heldr rann hún norðan við grasiendi nokkurt, sem
nefnd er Sámstaðafit, og getr vel veríð, að pláz þetta liafi þá verið
kallað „skógr", þó viðr hefði þar ekki verið, þvi svo eru sum pláz
köliuð enn, og Lýtíngr hafi, þegar hann slapp, hlaupið fram yflr
flt-ina, og út á ána, er rann sunnan undir henni.

það álit eg efalaust, að i hið minnsta hafi allr Út-Landeyja hreppr
legið undir Hofs-goðorðið; og er óljóst nm takmarkið, en þó held eg
það haíi ekki vestar verið en þar, sem nú er Afí’allið. það er Hka
heldr að sjá, að Njáll hafl verið þíngmaðr þeirra Hofsverja, eða í
sam-bandi við Hofs-goðorðið, því á leiðarþíngi að þíngskálum hefir l’a®
veriö, þegar hann helgaði Gunnar á Hlíðarenda til ailra löglegra mála,
og er svo að sjá, sem Gunnar hafi þar átt þingfesti, eða í þeim
goö-orðs-þriðjúngi, og þvi eru mestar likur til, að öll Eljótshlíð og fyrir
víst Landeyjar ytri hafi heyrt til Hofs goðorðinu, ]>ví eg- meina, að
Hofs-goðorðið hafi ætið verið ríkast og þótt veglegast, og Hofsveqar
hafi aldrei sleppt meiru af landnámi forföður sins, Ketils hængs, heldr
en i það mesta Eystri-Landeyjum til Dalverja-goðorðanna, þó þar væri
frændsemi á milli. þessu er líka til styrkingar, að þegar Hvítanes-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0542.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free