- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
535

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI OG GOÐORD í RÁNGÁR I’ÍNGI. 535

Orms, og gjört umbreytíngu; enda kynni frásögn þessi að vera
orðum aukin.

Skammt frá bænum Yelli stendr lióll einn, þar nærri, sem
Fiská feiir i Bángá, iiann lieitir Hestaþíngskóll, hann er hár
nokkuð og keilumyndaðr, og siétt ílöt hjá. fað heflr verið
skemt-un mikil, að sitja upp í hólnum og liorfa á hesta-atið niðr á
flötinni og leik hestanna. Hér meiua eg að verið hafi aimennr
samkomustaðr tii hesta-ats, um miðbik þíngsins, og þar liafi verið
hesta-atið Gunnars og þeirra undan þríhyrníngi. Nokkru neðar
við Eángá, næstum gagnvart Hofi, feii Ofckell i Kirkjubæ, með
fylgjurum sínum, fyrir Gunnari.

Skammt frá Hofl sést móta fyrir jarðhring stórum, sem hefir
verið tii búinn í fornöld, hann er hérumbil 15 faðmar að
þver-máli, en til hvers hann hefir brúkaðr verið, er óljóst; má ske
hann haíi verið blótvciziubringr, eða þá dómhríngr, áðr þíng var
sett að jpíngskálum.

Haugar tveir eru nálægt Minna-Hofi, er stærri haugrinn
nefndr Kjáiki, en hinn Mörðr. Á stærri liaugnum eru
auðsjáan-lega mannaverk, og jafnvel á báðum. Nokkrir hafa iiaidið, að
þetta væri haugar þoirra feðga Vaigarðs og Marðar, en eg læt
ósagt, hvort svo er ; mér þætti eins líklegt, að þetta vera kynnu
haugar þeirra Hrafns lögsögumanns og Marðar gigju, þvi nokkru
n&r Stóra-Hofi var, fyrir nokkrum tima, grafinn upp haugr einn,
sem eignaðr var Vaigarði, og fannst í lionum einhverjar ieifar af
beinum, og héldu menn sum þeirra væri hrossbein. — En hafi
Mörðr gígja veiið fóstrson Hrafns, og hann kennt honum
iög-speki og komið lionum til mannvirðíngar, sem eg hefi getið tii
hér að framan, þá er ei óiíldegt, að Mörðr hafi viljað iáta grafa
S1g nærri fóstra sinum.

I vestr af útnorðrhorni Árgiisstaðafjails, og nokkru neðar en
vað það á Rángá, sem nú er almennt farið frá Keldum fram að
^atnsdal, og er kallað Skógarvað, er hið foma forgeirsva ð, og
steinn sá litlu neðar, sem Xaorgeir átti að festast á, og kaiiast
Þorgeirsklettr, og á eystri bakka árinnar, hérumbii 5 faðma upp
frá henni, er haugr, sem nefndr er forgeirshaugr; lióii þessi
ei’ nokkuð aflángr eða sporöskjumyndaðr, og snvr frá landnorðri
til útsuðrs; er hann ekki ólíkr dys, og fornar sagnir eru einnig
fyrir þvi, að þorgeir Otkeisson sé hér heygðr. — það er iíkiegt,
Gunnar og þeir bræðr liafi riðið héðan úr Eyjum tii ein-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0547.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free