- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
546

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

546 ÖRNEFNI OG GOÐORI) í RÁNGÁR 5ÍNGI.

sonum, var Hróar frá Hrómundarstöðum, bróðir Loiðólfs. Af
þessu má váða, að þeir Hrómundarsynii’ hafa veitt vígsgengi
Sig-fússonum, frændum sínum, við eptirmái Höskuldar, og að
brenn-unni. — Guðbrandr Vigfússon heidr, að liróar Túngugoði liaii
fallið á Skaptafells þíngi, en eg heid það ekki verið iiafa; í
lieykdæla sögu 20. kap. er sagt fiá falli Hróars, og staðr sá til
greindr svo nákvæmlega, að sú málsgrein sögunnar lýsir því, að
hún er sögð af nákunnugum manni; þar segir, að Hróar hafi
fallið milli Foss og Hörgstaða (= Hörgslands), á þeim stað, sem
kallast Hróarstnnga, milli lækja tveggja, sem þar falla ofan af
heiðinni. A þessum stað, þar sem sagan vísar til, stendr enn
haugr einn, sem fornar sagnir eru fyrir að sé haugr Hróars, og’
heíir verið og er kallaðr Hróarshaugr ; ber öldúngis heim
lýs-íng sögunnar við stað þenna. fað er þvi iiklegast, að eptir að
Hróar tók undir sig Lómagnúps land, livar við fjandskapi inn hefir
aukizt miili hans og þeirra Fossverja, og þar til fjöiguðu
mót-stöðumi’nn hans af þessu, þá hefir Iiann riðið þángað til að hafa
umsjón yfir landinu, hvort sem liann hefir þá sjálfr haidið þar
úíbú eðr ei. Leið hans lá þá fram hjá Fossi, og þá hafa þeir
farið í fyrirsát, líklegast þogar þeir Hróar riðu að austan aptr,
því jiá Iiafa hinir verið búnir að njósna um liðsafla hans, og svo
komið sér saman um, hvað marga menn þeir þyrfti í fyrirsát,
því það er rniklu ólíkara, að þeir liafi vogað að veita honum
fyrirsát, þegar hann reið tii eða frá Skaptafells þíngi, því þá hefir
liann, sem goði, riðið miklu fjölmennari. |>að sýnist i fyrsta á
liti nokkuð undarlegt, að þess er hvergi getið, að Gunnar á
Hlíðarenda hafi átt nokkurn þátt að hefnd eptir Hróar, sem þ°
var mágr lians, — en þess ber að gæta, að það er Landnáma,
sem segir frá falli Hróars, on Njála getr þess ekki. Reykdæla
getr þess líka, og er það einasta þess vegna, að pórir flatnefr,
sem drap Hróar, hafði áðr orðið banamaðr Áskels goða, föður
Víga-Skútu, on Skúta hefndi föður síns á póri. — Af falh fóris
fyrir Skútu er helzt að ráða, sem fall Hróars hafi orðið kríngum
980, en trauðlega verðr það svo glögglega ákveðið, að ekki geti
skakkað fáum árum. Hefði Hróar fallið fyrstu árin eptir 980
— og seinna hefir það varla verið ––- þá gæti verið, að fjöhnenm
það hið milda, er heimsókti Gunnar austan af Síðu, og reið með
honum til alþíngis sumarið sem Hallgerðr lét stela matnum i
Kirkjubæ, hafi verið Hrómundr halti, systurson hans, og aði’»

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0558.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free