- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
547

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI OG GOÐORD í RÁNGÁR I’ÍNGI. 547

frændr og vinir Hróars, og þeir þá ætlað að sækja vígsmálið
Hróars, og verið að íá Gunnar til að veita þeim lið á þínginu,
og þórir og þeir, sem að vígum stóðu, hafi þar sekir orðið, því
Reykdæla segir, að þórir hafi sekr orðið um víg Hróars, og er
líklegast, að sú sekt hafi áfallið með dómi, en ekki í sættargjörð,
því ekki mun Hrómundr hafa tekið nokkrum sáttaboðum við
banamann föður síns, þcgar hann hefndi lians og frænda sinna á
hinum, er að vígum stóðu með fóri. Að líkindum hefir pórir
strax eptir bardaga fiúið burt af Síðunni og norðr í land, til
sinna fornu vina, og verið þar þá liann var sekr gjör, og
Hró-mundr því ekki náð til hans með hefndina, en hann hafi þá
hefnt á þeim, er hann náði til. — það getr og vel verið, að þeir
Hróar hafi fallið einu eða tveim árum fyr en hér var koinið, og
Hrómundr hafi ekki komið fiam málum sínum á
Skaptafells-þíngi, því fyrir utan þá Fossverja átti Hróar marga
mótstöðu-menn, einkum optir að liann tók undir sig Lómagnúps lönd, svo
sem þórð Froysgoða, sem var mestr höfðíngi í Skaptafells þíngi, og
getr því vel skeð, að þeir hafi þar eyðt vígsmálum þessum með
vélum eða ofríki, en þeir Hrómundr þá ekki getað, einhverra
or-saka vogna, sókt máliu á alþíngi. það verðr því eðlilegt, þó
Njáls saga geti ekki þessa atburðar, þar som Gunnar átti svo
lítinn hlut að, og vig þessi urðu í öðrum Qórðúngi, en
Hró-ffiundr, sem var sakar-aðili, var kappi mikill, og öruggr til
hefndanna; þá komst og Gunnar í málastappið út af verkum
Hallgerðar. — En þess hofði mátt heldr vona, að Njáls saga
befði sagt meira frá vígi Holta-þóris, en hún gjörir, þar þórir
var höfðíngi mikill og náfrændi Njáls, og átti bústað í sama
þíngi, og að líkindum hefir átt þátt í Dalverja-goðorði, eptir
Ás-gP-rði móður sína. Njála telr Holta-þóri einn með helztu
virð-mgamönnum í brúðkaupi Gunnars, on live nær hann liafi veginn
verið, þess getr hún ekki, en líklegast er það orðið liafi á
ára-bilinu frá 980 til 990, því þeir, sem voru að vígi hans, nefnir
bún að verið hafi Halli hinn sterki, sonr Önundar í Tröllaskógi,
ln°ð sonum Ketils liins sléttmála, en livar sá Ketill búið hafi eða
af livaða ættstuðli verið kominn, er eklá nefnt, og ekki nein aðdrög
eða framhald deilu þeirra, sem þó liefir blotið að vora mikilfeng,
þar fórir var liöfðingi mikill og frændmargr, og er líklegt, að
þeir synir hans bafi leitað til Njáls með ráðagjörð um vígsmálið.
«ða um hefndir eptir fóri, frænda hans; en líklegt er, að þor-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0559.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free