- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
553

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI OG GOÐORD í RÁNGÁR I’ÍNGI.

553

liæð sú öll, er Ossabæriun stendr nú á, og nær fram fyrir
Ossa-bæ hinn forna, og austr fyrir Yomúlastaðasel; lítr út fyrir, eptir
landslaginu, að jökuiflóðið hafi myndað oyri þessa, og klofizt
síð-an um liana þegar það fór að renna, og vestri hluti fióðsins farið
fram þar sem Affallið nú fellr, og svo fram um Vestri-Landeyjar,
en sá hluti fióðsins, sem hafi hlaupið austan við Vomúlastaðasei,
liafi hlaupið fram eptir öllum Markarfljóts farvegum, upp um
allar Austr-Landeyjar og allt austr að Seijalandsmúla. Eptir að
Markarfljót iiafði brotið hlið’ á Teigssand, og komizt í fverá
hina fornu, þá fór það smásaman að brjóta niðr jarðveg þann,
sem köliuð er Hliðarenda-veita, og liggr fyrir neðan túnið á
Hiíðarenda; þar var slægjuland hið bezta, og sást þar marka fyrir
mörgum akrgorðum frá fornöld. Veitu þessa braut það að mestu
ofan í sig frá því fyrir 1820 fram yflr 1850, og komu þarþá úr,
innan um sand-og aur-lög, tré stór, sum að mestu leyti ófúin,
úr björk eða birki, og sást sumstaðar i sandlögum þessum votta
fyrir limum og laufum trjánna, sem nokkuð voru orðin steind,
og eru því líkur til, að hlaupið hafi rifið með sér skóg úr
innan-verðri Fljótslilíð, og kæft hann svo í aur ogsanddýngjum,og
Hlíðar-endaveita sé ein af dýngjum þessum, som skógrinn hefir sokkið
ofan i, því þar hefir hlaupið farið að kasta sér frá hlíðinni, en fram
með hliðinni innar hefir fijótið viða brotið jörð síðar, allt upp að
fjallsrótum, og þá borið burt með sér skóg þann, sem þar kynni
að hafa sandkafið. Víðar kunna og í fornöld að hafa sézt merki
til fleiri sandalda eptir lilaup þetta, en sem Markarfljót siðan
land-námstið getr vel iiafa slétt eða borið fram moð sér til sjáfar.
Helzt eru líkindi fyrir, að hlaup þetta iiafl komið út úr
vestan-verðum Eyjafjallajökli, eða úr falljökli þoim, sem Jökulsá fellr úr
innan við Lánganes. pað iítr lika svo út, að um innsta hluta
Lánganess, eða svo nefndar Jökultúngur, sem liggja framan við
falljökul fyr nefndrar Jökulsár, liafi einhvern tíma hlaupið íióð
mikið, og iiafi rifið með sér allt sem fyrir varð, og sýnir það
grundvöllr jarðvegsins, að likindi eru til, að vatnsfióð mikið hafi
eins og skafið þar niðr alit som það náði, — þó þar aptr, eptir
að landið var bygt, hefði sprottið gras og skógar —; hefir þá fióð
þetta hlaupið fram á milli fjailanna, og líka yfir um ’þvert upp
að innanverðri Fljótshlíð og steytt á henni, hlaupið svo fram
með henni og rifið þar moð sér allt sem fyrir varð, og hlaupið
síðan fram um hvorartveggja Landeyjar til sjáfar, som áðr var

Safn u. 36

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0565.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free