- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
555

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖBNEFNI OG GOÐORÐ í KÁNGÁR I?ÍNGI. 555

gángi einmitt á þeim stað, sem stytzt var til sjáfar frá
jöklin-nm, jjví þó á þessum stað, nefnilega Mýrdalssandi, liefði að
iík-indum getað verið blómleg bygð, befði bún getað haldizt við að
vera grasi vaxin, eins og á nokkrum hluta hans hélzt bygðin við
fram á fjórtándu öld, nefnilega Lágeyjarhverfið, þá or samt
víst, að þó bygðiu hefði getað haldizt þar, þá hefði það ekki
gjört landinu jafn mikið gagn, ef að meiri bygðarlög hofðu þá
eyðilagzt annarstaðar. Kötlujökull fór lika smásaman, eptir að
iandið bygðist, að vorða öflgari og hárómaðri með stórskota-hríðir
sínar, og er mjög líklogt, að það haii dregið aíi frá vestara hluta
jökulsins, oða Eyjafjallajökli; þvi mun hafa aldroi síðan komið jafn
ruikið jökulflóð úr honum sem það, er að framan er taiið, þvi
hefðu slík ofuroíiis jökulhlaup komið úr honum nú á seinni
tím-’iffl, eins og það, sem að framan er talað um, eða nú á síðari
tímum hafa biaupið fram úr Kötlujökli, þá væri að líkindum i
hið minnsta hálf Kángárvallasýsla nú í eyði, fyrir jökulhlaupum
og vatnaflóði. |>egar Eyjafjallajökuil brann, árið 1822, þá kom
vatnsflóð með nokkru jökulhlaupi út úr falljökli Jökulsár, sem
liggr innan við Lánganes, og kom einmitt á sama stað, sem eg
held að hið forna hiaup haíi áðr komið. Svo varð hlaup þetta
mikið, að ílaut yfir eyrar ailar milli Lánganess og innanverðrar
Eljótshlíðar, og fiæddi það annarsvegar nokkuð yfir engjar
Stóru-merkr, og hins vegar yfir graslendi það, sem liggr framan við
túnin á Eyvindarmúla og Árkvörn, svo að ekki voru meira en 40
faðmar frá vatninu og upp að aðaltúninu í Árkvörn, og víðast
komst það upp undir Brekkur, kríngum Barkarstaði og Fljótsdal.
Jafnsnart og sást til flóðsins, var allr búsmali sá, sem var á
beit á undirlendinu fram með Brekkunum, rekinn i hasti upp í
heiði, og varð með naumindum komið undan flóðinu; var það
vegna þess, að það smá-óx, en varð ekki strax uppá það allra
mesta. Flóð þetta fyllti upp allan pverár farveg og alla
Mark-arfljóts farvegi forna og nýja, en þegar landið breiðkaði og
fram-ar kom, þá fór það ekki yfir jörð svo teljanda væri, eða tii skaða,
°g eptir hérumbil þrjá tíma, oða eina eykt frá því að flóðið
steig hæst, fór það að smá-réna aptr. Eptir að flóð þetta var
þverrað, voru jökulstykki feiknastór á aurunum neðan undir
vestanverðu Steinsholti, og kringum Jökulsá, og þiðnuðu þau
ekki upp næstu tveimr árum. — Mikill skakki eða dæld kom
’ Eyjafjaiiajökui eptir flóðið og oldgosið, einkum allt i kringum

36*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0567.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free