- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
558

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

558

ÖRNEFNI NOKKUR í BREIÐAFJARÐAR-DÖLUM,

ÚIi LAXDÆLU, LANDNÁMU, STUKLÚNGU, GBETTIS SÖGU,
FÓSTBRÆÐRA SÖGU OG KÓRMAKS SÖGU,
eptir

sira Þorleif prófast Jónsson í Hvarami.

Andarkelda undir Skarði (Landn. 2,20) heldr enn nafni sínu;
þar fal Geirmundr heljarskinn fé sitt.

Ásgarðr (Sturl. 2,is); sá hær liggr fyrir sunnan Laxá, er svo
nefnist að neðanverðu til sjáfar, þegar Túnguá, sem rennr
eptir Sælíngsdal, og Svínadalsá, scm kemr af Svínadal, koma
saman. Eyðihjáleigurnar þar, Hallvarðshús og Traðir,
þekkj-ast enn glöggt. |>ar er hár stapi í fióanum neðanvert, sem
fornmenn eptir lausum sögnum liöfðu mikla hjátrú á.

Auðnatún (Sturl. 5,2) heíir að líkindum verið byggt ból, sem
nú veit enginn með vissu hvar verið liefir, en meiníng þeirra
þykir líklegust, sem halda það liafi verið sunnan til í
|>ver-dal í Vatns landi, þar sem Vatnssel er, því þar eru að sjá
fornar rústir; líka væri bein leið þar um, þegar farið er á
hálsinn frá Dönustöðum, og svo niðr eptir fverdal fyrii’
framan Köldukinn. J>essi bær hefir máske nafn af auðu,
þar scm hann hefir bygðr verið lángt frá bæjum fram til
fjalis; hann lilýtr að vera orðinn eyðiból fyrir mjög
mörg-um árum.

Auðarnaust er enn þekkjanlegt undir sama nafni, austan til 1
sjáfarbakkanum við árósinn.

Auðar steinn (Landn. bls. 117, athgr. 7) heitir einstakr steinn
á fjörunni skammt fyrir utan árósinn, er lagðr á að hafa
verið yfir leiði Auðar þar í flæðarmáli. Steinninn er af þeirn
tegund, að hann liafi kloíinn verið úr samkynja litlu
kletta-beltiísjáfarbakkanum nokkuð utar, og færðr þángaðafmönnum-

Auðartóptir (Landn. 2,ie) sjást nú ekki auðkenniiega, þó eru

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0570.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free