Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
568 ÖRNEFNI í BREIÐAF.rARÐAR-DÖLUM.
559
fiestii’ á því máli, að þær hafl verið á þúfnabarði fyrir innan
eða austanvert við áro’sinn, þar sem nú er dregið í þýfi. —
Auðr |: Unnr :| djúpuðga, landnámskona, tók sér bólstað í
Hvammi, og ber eigi sögunum saman um legstað hennar.
Laxdæla segir, að haugr liafi verið orpinn að henni, en
Landnáma segir, að hún hafi verið grafin í flæðarmáli, og
er það trúlegra, er hún var skírð.
Austrá (Grettis s. 68), hún rennr eptir Austrárdal, saman við
Suðrá, sem fellr eptir Suðrárdal, er liggr til norðrs frá
Bröttubrekku, og eru þessar ár fyrstu upptök til Miðár í
Miðdölum. Austrárdalr liggr frá austri til vestrs, en
Suðrárdalr frá suðri til norðrs, og liggja báðir upp af
Sökk-ólfsdal.
Barkarstaðir (Sturl. 5,39) heita tvö eyðiból, annað milli
Orra-hóls og Galtardalstúngu, en hitt sunnan fram með Glerá, í
Glerárskóga landeign.
Earmsengi eða Barmr (Laxd. 55) lieldr enn sama nafni, 0g
liggr í Sælíngsdal, milli fjallshliðarinnar eystri og Lángholts
við Sælíngsdalsá, og rennr lækr með neðri holtsendanum í
ána; þar iholtsbarminum skammtfrá ánni.eru Bollatóptir.
Bjarnarey (Laxd. 76), hún heitir nú Lambey, og Iiggr undir
Staðarfell á Hvammsíirði.
Bollatóptir (Laxd.55) heita svo enn, og þekkjastglöggt,þar sem
Bolli forleiksson var drepinníselinu. pær liggja
íbrekku-barð-inu neðan til á greindu Lángholti að ánni, og er auðsénn
urmull eða aurmál til tveggja húsa upp og niðr. J>ar íinnst
líka smiðjusindr.
Botn hjá Svínabjúg (sbr. bls. 325). það er botninn á
Selár-dal, eptir því sem pórugil ræðr austan til, en Bustar- eða
Svínabjúgs-hryggr vestan til. pessi botn er nú almennt
kallaðr Snóksdalsbotn; hann er Snóksdalskirkju land og
sel-staða frá Snóksdal.
Brattabrekka (Sturl. I, 67 og víðar), það er bratt fjall milli
Bjamardals í Mýrasýslu og Suðrárdals í Dalasýslu — sem
áðr er nefndr. — Yfir fjall þetta hefir þjóðvegr legið milli
Suðr- og Vestr-lands, alltaf frá því í fornöld til þess
enn í dag.
B r ei ð a fj a rð ar d al i r eða D alir (í Dölum) (Landn. 2,6 0. v.) er al-
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>