- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
571

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

ÖRNEFNI í BREIÐAFJARÐAR-DÖLUM.

571

búið. Sauðafell befir frá fyrri öldum ætíð verið kirkjustaðr,
þai- er einnig þíngstaðr Miðdælínga.

Sauðeyjar (Laxd. 14). fær liggja vestau tii á Breiðaíirði, og
balda enn nafni sínu.

Saurbær (Laxd. 28). Svo heitir sveitin, er skerst að vestan
með tveim döium, Hvolsdal og Staðarbólsdai, frá
Giis-firði suðaustr i Hvammsveitar eða Skeggaxlar Qöll, sá nyrðri
að Svínadal, en liinn syðri að Sælíngsdalsheiði. Við
Svina-dals mynni að vestaii hét Túnga, er nú er kölluð B e s s
a-túnga, þar sem Hólmgöngu-Bessi bjó, son Veleifs lrins
gamla.

Sk eiðsbr ekkur (Landn. 2,14), eru líklega brekkur þær upp frá
Vatnshorni og Eirikstöðum fornu, sem nú heita
Húsa-brekkur eða Skaptafells brekkur.

Skj aldarey (Laxd. 35) fyrir vestan Skálmarnes á Breiðafirði.
I»ar rak upp skjöld þórðar íngunnarsonar, sem drukknaði á
Breiðafirði (993).

Skj aldey (Landn. 2,11). Hún hggr hálf undir Amey i
Daia-sýslu, en er óbygð. þar rak upp skjöld Einars skálaglams,
skáldsins, sem drukknaði á Breiðafirði nálægt 1000.

’^kógaströnd (Laxd. 71) heitir sveit sií, er tekr við frá nú
kall-aðri Gunnarstaða-á fyrir innan Hólmlátr, við sýsluskil
Dala-og Snæfellsnes-sýslna.

S 1í ó ga r (Laxd. 46: Uriðu lijá bæjum þeim, er i Skógum heita");
þ. e. Glerárskógar, Magnússkógar, Silfraskógar (eyðijöi’ð).

Skoreyjar (Laxd. 49: Skorrey). pcssar eyjar liggja
sunnan-vert á svo nefndu Breiðasundi.

Skraumuhlaupsá (Skrámuhlaupsá, Laxd. 6, sbr. bls. 322)
Hún er nú kölluð Skrauma, og rennr eptir endilöngum’
Selárdal, en þegar Hafradalsá kemr í liana, fellr hún eptir
djúpum gljúfrum, milh Ketilstaða og Álfatraða, til útnorðrs í
Hvammsfjörð. Upptök hennar oru á Hítardalsheiði gegnt
upp-tökum Hítarár, svo þæraðmestu skeraaf hið foma Snæfellsnes.
Upphafiega hefir á þessi heitið Selá fyrir ofan ármótin.
Gömul sögn er, að áin dragi nafn af tröllkonu, er liafi
Skráma heitið, sem hafi stokkið yfir hana á stokknum fyrir
noðan Hörtlafoss; er það ekki ómögulegt, að mennsk kona
hafi þar stokkið yfir ána á hlaupinu fyrir ofan, því léttir

37*

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0583.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free