- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
573

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

568 ÖRNEFNI í BREIÐAF.rARÐAR-DÖLUM.

573

vestr og suðr. A ferð yíir Svínadal var veginn Kjartan
Ólafsson, 1002.

S ö kkó lfsd alr (Laxd, 6). Hann gengr fram af Miðdölum, þar
sem Reykjadals-á rennr í Miðá, að sunnanverðu við
Sauða-fell, og allt fram eptir, sem vötnum liallar til útnorðrs af
Bröttubrekku.

Tjaldanes (Laxd. 35). Bær sá stendr undir ijallsgnípu þeirri,
er Torffjall heitir hið efra, og myndar Saurbæjarsveit til
út-suðrs að Gilsfirði. Bærinn er þar nærri og dregr nafn af
nesi einu, þar er skipa lendíng hefir tíðkazt í lángan tíma, og
kallast .á Tjaldanes-sandi.

Torfnes (Landn. 2,21). Hvar þessi liinn fyrsti bær í Saurbæ
hafi verið, vita menn nú eigi,

Tröllaskeið (Laxd. 19), pað heldr enn sama nafni, og er nú
þjóðgata, rétt fyrir ofan bæjarrústir á Hrútstöðum, sem nú
hafa lengi verið í eyði.

Túnga (Laxd. 57). Sá bær stendr í túngunni fyrir miðjum
Hörðadal, milli Laugardals og Vífilsdals; þar bjó þorgils
Hölluson.

Túnga í Saurbæ (Laxd, 28; Kórm. s. 7) sjá Saurbær.

Túnga í Sælíngsdal (Laxd. 32 0. v.) er sama 0g
Sælíngsdals-túnga, þar sem Snorri goði bjó síðast,

Urriðaá = Hvamms-á, sjá Hvammr.

^alþjófstaðir (Landn. 2,14) er eyðiból, sem menn vita varla
hvar verið hefir; þó segja allíiestir eldri menn, að þeir liafi
verið þar, som stekkr er nú frá Jörfa í Haukadal, milli þess
bæjar 0g Saurstaða, og er það mjög sennilegt eptir
lands-laginu.

Vatn (Landn. 2,17). Sá bær stendr neðarlega við
Haukadals-vatn að norðanverðu; almenn sögn er, að bærinn liafi
fyrr-um staðið nokkru neðar, þar sem fjárhúsin hafa alltaf
ver-ið, en sjálfr bærinn verið færðr þángað, sem nú er hann.

^atnshorn (Landn. 2,14). Svo heita nú tveir bæir í
Hauka-dal fyrir framan Haukadalsvatn: Stóra-Vatnshorn að
norð-anverðu við ána, en Litla-Vatnshorn að sunnanverðu.
Stóra-Vatnshorn hefir lengiverið kirkjustaðr, en bónda-eign,
og útkirkja frá Kvennabrekku.

Vestliðaeyri (Sturl. 9,350. v., sbr. 323). Svoheitir eyrinútmeð
Hvammsfirði, frá Snóksdalspollum út að Skraumuhlaups-á,

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0585.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free