Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>
Below is the raw OCR text
from the above scanned image.
Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan.
Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!
This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.
574
ÖRNEFNI í IÍREIDAF.IAREAR-DÖL[JM.
og liggr eptir henni þjóðgata; eyrin rnun (lraga naí’n aí’
Vestliða, syni Ketils á Ketilstöðum. J>að er sagt, að írskir
hafi haft verzlun á þessari eyri, líklega á fimtándu öld, og
írskaleið við þá kennd, sem liggr um syðri eyjasundin inn á
Hvammsfjörð. J>ar sést enn fyrir húsatóptum, sem
kaup-staðrinn átti að liafa staðið. Vestarlega á eyrinni er djúpr
pollr í götunni, sem heitir Lestapollr, og hefir þar verið
talið þíngmannaleiðar skil.
Vífilsdalr (Landn. 2,17, sbr. bls. 323). Hann gengr inn af
Hörðadal til landsuðrs, og standa i honum tveir bæir, er
hoita Vifilsdalr fremri og neðri, Dalrinn og bæirnir draga
nafn af Vífil, leysíngja Auðar djúpuðgu, sem gaf honum
dal-inn til ábúðar, og bjó hann í fremra Vífilsdal. Mælt er, að
leiði hans sé í hinu forna túni, nærri út við gilið, sem
rennr fyrir vestan forna bæinn. Bæirnir stóðu vestanvert
við ána, en opt hljóp greint gil í Fremra-Vífilsdal þar á
túnið, og skemmdi mikið af því, einkum 1849, svo bænum
þótti ekki óhætt, ef hann stæði í sama stað; var hann þess
vegna fluttr sama ár austr yfir ána, og bygðr þar á holti,
gagnvart gamla bænum.
fykkviskógr (Laxd. 33. 59). Sá bær er nú almennt kallaðr
Stóri-Skógr. f>ar var bænhús til forna, og fyrrum
ríkis-manna aðsetr.
J>orkelsboði (sbr. Laxd. 76). Haun heldr enn sama nafni, og
er milli Bjarnareyj ar, sem nú heitir Lambey, og
Stein-dórseyja utanvert.
J>verdalr (Sturl. 2,14). Hann or Vatns land að sunnanverðu,
en fyrir nokkrum árum er bær bygðr í Skógsmúla, sem áðr
heyrði undir Stóra-Skóg.
jpvergil (Sturl. 5,2). fað rennr eptir áðr nefndum jpverdal,
fram úr gljúfrum, og svo í Haukadals-á; það er nú ahnennt
lcallað þverá.
Öxnagróf1 (Laxd. 55). petta örnofni, undir því nafni, er gleymt.
’) Öxnagróf getr ómögnlega verið fyrir framan Ránarvöllu, á móti selmu
Bollatóptum, því Laxdæla segir: uþoir Halldór ok fðrnnautar
lians riðu at Öxnagróf yfir Ránarvöllu, ok svo fyrir ofan Hamarengi,
þat er gegnt selinu". Eins og kunnugt er, komu þeir neðan dalinn ,
þá er Öxnagróf fyrst fyrir neðan Ránarvöllu, sem enn heita svo, en
<< prev. page << föreg. sida << >> nästa sida >> next page >>