- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
576

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

288

ÖRNEFNI í BREIIDAFJARÐAR-DÖLUM.

cptir landnámi Stcinóifs lága mun það vera múlinn upp frá
Tjaldanesi.

Haukadalsskarð (Sturl. 4,20). fað er fjallvegr gamall með
sama nafni, frá Skarði í Haukadal til Hrútafjarðar, sem cnn
tíðkast almennt.

Hleypilækr (Sturl. 2,23). pað nafn er gleymt, en mun vera
Skipalækr, er svo heitir, i Staðarlróls landi.

Hof; það er urmull úr heiðni af hofrúst og girðíngu í kríngum
hana, á Akri (Sturi. 6,13), er stundum var kallaðr Hof-Akr,
sem er undan hlíðarleitinu gagnvart Hvammi, og sem er
kirkjujörð þaðan.

Hörtlafoss (sbr. bls. 322). Hann er í ánni Skraumu,
neðan-til við vaðið á henni.

Kjallakshóll (Landn. 2,19). Hann or ofanvert við bæinn á
Kjallakstöðum, og heitir nú Kastali.

Klofasteinar (Landn. 2,19). feir eru fyrir innan Búðardalsá;
þángað náði landnám Geirmundar, frá Fábeinsá.

Skeggöxl er fjallsöxl fyrir drögum Skeggjadals, er hæst bor á,
hann liggr í útnorðr undir hana, eins og flest önnur
dala-drög allt í kringum þenna ijallgarð, sem endar í suðr á
Klofningsfjalli.

Slettubjarnarstaðir1 (Landn. 2,21) heita nú Bjamastaðir,

vallarmúla, ok bjó í Fagradal á Steinólfshjalla, hann gekk inná fjallit
— það er ToríFjall sem nú heitir — ok sá fyrir innan dal mikinn,
vaxinn allan viði. Hann sá eitt íjóðr í dal þeim; þar lét hann bæ
gjöra og kallaði Saurbæ, þar er mýrlent mjög, ok svo kallaði hann
ailan dalinn. þar lieitir nú Torfnes, er bærinn var gjör". Torfnes
lieitir nú enn í dag, og gengr fram í Staðarhólsá. Eg held, að
Grjót-vallarmúli hafi heitið fyrir innan Saurbæinn, (jallið sem nú er kölluð
Holtshyrna, þar er líka mikill og lángr melr fyrir neðan og utan, sem
nú er kaiiaðr Holtahryggr. þetta sést nú bezt af landnámi Ólais
belgs, sem þjóðrekr rak í burt úr Belgsdal í Saurbæ: „Síðan nam
hann inn frá Grjótvallarmúla ok bjó í Ölafsdai"; Ólafsdalr er fyrir
innan Saurbæinn, lengra inn með Gilsfirði. Sigurðr Vigfússon.

’) Sléttubjarnarstaðir geta ómögulega veriðBjarnastaðir á móti Staðarhóli,
því Landnáma segir (bls.127): „Hann (Sléttubjörn) nam með ráði
Stein-ólfs hinn vestra dal í Saurbæ; hann bjó á Sléttubjarnarstöðum upp
frá þverfeiii". þverfell heitir enn í dag fjall í Staðarhólsdalnuin,
lángt fyrir framan Staðarliól, þar er bær, sem heitir pverfeil, þar fyi’i’"
framan eiga Sléttubjarnarstaðir að vera; sá bær er í eyði, en mér

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0588.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free