- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
577

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

568 ÖRNEFNI í BREIÐAF.rARÐAR-DÖLUM.

577

undir iiliðinni hinum megin gagnvart Staðarhóli; þar falst
Sturla fórðarson með heimamenn sina í laut einni undir
fjallsbrúninni, þegar Eafn Oddsson gjörði heimreið að honum.

Steinhylr eða Steingil (Sturl. l,is). I3að skilr fverfells og
Hvammsdals iand; nú heitir það Merkisgil, og rennr í
Stað-arhóls-á.

Steinólfshjalli (Landn. 2,21). Hann heldr enn sama nafni í
Ytra-Fagradal, og halda menn að bær sá hafi staðið þar,
sem nú er stekkr þaðan, af urmulum rústa.

Sköfnúngsey (Laxd. 76). Ey hét svo í Öxneyjar löndum, og
heidr nafni enn i dag.

Traðardalr (Sturl. 2,14). Hannliggr fram hjá Kjallaksvöiium,
sem er hjáleiga frá Staðarhóli, og í útsuðr undir Skeggöxl.

Þverárdalr (Sturi. 6,20). Hann iiggr tii norðrs frá Hvammi,
yfir í Traðardaisdrög.

Valafall (Kórm. s. 16). IJað hefir haldið sama nafni frá
fom-öld, á melnum fyrir handan ána, er rennr vestr af
Svína-dai, sem er upptök Hvois-ár, gagnvart Bessatúngu;
heiman-til við hið gamla Hvolssel. Hér var það, sem
Hólmgöngu-Bessi veitti Vaia, eða Voia, bana í elli sinni.

Athugasemd. Mörgum eyðihjáleigum eða eyði-jörðum
er hér sleppt, sem enn liaida fyrri nöfnum sínum, og
þekkj-ast af aurmáli þeirra hvar eru; eins og þeirra er fiestra
getið við öii bygð ból í ^Jarðatalinu".

er ekki kunnugt, hvort þar sjást noklcrar tóptir. þetta er Staðarhóls
nregin í dalnum. Sigurðr Vigfússon.

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0589.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free