- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
605

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594 HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL.

605

og byrjar á Katli hirðstjóra, en annálnum er haldið þar áfram
fram á daga Stepháns amtmanns fórarinssonar og Finnes
land-fógeta, eða hérumbil fram um 1800. Seinna bandritið byrjar á
Torfa Arasyni og endar á Liixdorph landfógeta árið 1727. Dr.
Björn skrifar mér, að þetta handrit sé «miklu eldra» en hitt
(nr. 350), en tvær eyður sé í því, önnur við áiið 1544 og hin
við 1688. Fyrri eyðan er þó «fylt með nýlegri hendi (frá
þess-ari öld)». Hann hcfir og skrifað mér stafrétta nokkra kafla úr
þessu handriti og þeim ber orði til orðs saman við handritin,
sem eg hefi notað. fetta er efiaust elzta handritið, sem til er
af Hirðstjóra annál, og það er í fremsta lagi athugavert við það,
að það endar við árið 1727, en ekki við 1739, einsog
Hafnar-handritin, sem eg hefi faiið eptir. Handritið er ekki
eigin-handarrit séra Jóns, en þó ekki miklum mun yngra, svo að vel
mætti geta þess til, að það væri skrifað eptir eiginhandarritinu,
úr því það endar við þetta ár (1727). Biskupaannáll séra Jóns
endar og 1727, eptir því sem Jón Espólín segir (Árb. IX 91). —
|>að eru líka handiit til af annálnum í Lögfræðingabókasafninu
(Advocate Library) í Edinaborg (nr. 65, 4to). ]pað byrjar á
Katli og endar á Liixdorph, en ekki hefi eg getað fengið að vita
meira um það handrit, en að það endar alveg með sömu orðum
og Hafnarhandiitin (: hann var hér 12 ár landfógeti).

Auk annáls Jóns Halldórssonar eru líka til alimargar
hirð-stjóraraðir eða hirðstjóratöl, sem svo eru kölluð, eptir ýmsa
og frá ýmsum tímum; en það eru einungis upptalningar á
nöfn-um hiiðstjóranna og annara æztu valdsmanna fram á daga
höf-undanua, og aukið stundum við ártölum og stuttum
athuga-semdum um hvern um sig. Hirðstjóratöl þessi byrja vanalega
árið 1262, og eitt hið merkasta þeirra og fylsta byrjar jafnvel
á pórði kakala (1247). ]?að er handritið nr. 243 í fjagra blaða
broti í Safni Bókmentafélagsins, en ekki er hægt að sjá, hvað
langt það hefir náð í fyrstu, því það endar nú mitt í grein um
Friðrik Friis (til Hasselager), 1619. Jón Árnason sýslumaður í
Snæfellsnessýslu skrifaði líka hirðstjóratal í fyllra lagi frá 1262
og til dauða Hinriks Bjelkes (1682). Nokkru áður skrifaði og
Snæbjörn Torfason, lögiéttumaður frá Kirkjubóli í Langadal, er
hjó að Bæ í Króksfirði (f 1666), hirðstjóratal á dönsku, sem
hann tiieinkaði Hinrik Bjelke og prentað er í Kaupmannahöfn
1656. Hirðstjóratal þetta byrjar 1262, og telur upp 70
hirð-stjóra og endar á Bjelke sjálfum. fó prentað sé, er það þó í

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0617.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free