- Project Runeberg -  Safn til Sögu Íslands og Íslenzkra Bókmenta / Annad Bindi /
607

(1856-1939) [MARC]
Table of Contents / Innehåll | << Previous | Next >>
  Project Runeberg | Catalog | Recent Changes | Donate | Comments? |   

Full resolution (JPEG) - On this page / på denna sida - Sidor ...

scanned image

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Below is the raw OCR text from the above scanned image. Do you see an error? Proofread the page now!
Här nedan syns maskintolkade texten från faksimilbilden ovan. Ser du något fel? Korrekturläs sidan nu!

This page has never been proofread. / Denna sida har aldrig korrekturlästs.

594 HIRÐSTJÓRA. ANNÁLL.

607

og dó 1285, en Hrafn 1289. 1287 var Álfur úr Króki
hirð-stjóri, en 1290 var Erlendi Ólafssyni veitt yfirsókn yfir
Vestfjörðu, og 1293 var Pétri af Eiði (Heiði) skipaður
Norð-lendingafjórðungur. Sami fjórðungurinn var 1296 skipaður
Guðmundi skáldstikli, og 1303-1305 var Álfi úr Króki
aptur veitt yfirsókn yfir Norðlendinga- og Austfirðingafjórðung.
Næstur hirðsljóri, sem svo er nefndur, er Ketill forláksson,
og eptir það er röðin einsog í annálnum hérna á eptir.

Svona er röðin í þessu hirðstjóratali, og hún er, einsog sjá
má, næsta ófullkomin, og þó ekki hægt að auka eða bæta hana
mikið. f>að má samt geta þess, að þeim Hrafni Oddssyni og
Ormi Ormssyni (Svínfeilings) var skipað alt ísland 1270, og
að herra Auðun hestakorn var skipaður jarl yfir íslandi
1286, eptir því sem stendur í Skálholtsannál hinum forna (yfir árin
140—1356 e. Kr.); sjálfsagt mætti og telja fieiri, sem hafi haft Hk
völd á íslandi á þessari og næstu öld, þó það sé ekki skýlaust
tekið fram í annálum, hvernig þeim völdum hafi verið varið.

Ekki verður heldur séð með vissu, hvert embættisnafn þessir
umboðsmenn kóngs á 13. og 14. öldinni hafi haft, sem
með-tram getur verið af þeim orsökum, að þeir voru allir herraðir
og eru þessvegna altaf neindir herra-nafni i annálum. Ketill
3?orláksson er fyrsti maður, sem nefndur er hirðstjóri í
kóngs-hréfi 1320, og eptir það er nafnið algengt fram á daga
Aldin-^orgarkónga; þá er fyrst farið að kalla þá höfuðsmenn og lengi
framanaf báðum nöfnunum í senn. fað ræður því að líkindum
bæði af þessu seinasta atriði og af því, sem áður er sagt um
valdsmennina, að sá tnaður, sem ætlaði sér að skrifa nokkuð
ítarlega um æfi hirðstjóranna á íslandi, hafi með öngvu
ttióti getað byrjað fyr en á Katli forlákssyni. fað lá meira að
segja miklu nær fyrir hann, að byrja löngu seinna, eða svo
sem um miðja 15. öld, því frá þeim tíma má ákvarða
hirðstjóra-röðina með nokkurn veginn vissu bæði eptir bréfum og öðru,
þó að einstök atriði kunni að koma fyrir eptir það, sem ekki er
auðvelt að ráða framúr.

Nú skiptast handritin, einsog áður er sagt, í tvo aðalkafla;
■annar byrjar á Katli porlákssyni, en hinn á Torfa Arasyni (eða

1450), og þó hafa skrifarar allra eða vel flestra handritanna
verið á einu máli um það að eigna Jóni prófasti Halldórssyni
samn-^g hvors annálsins um sig, bæði þess sem lengri er og hins
sem er styttri. Um það er ekkert efamál, að meginhluti ann-

<< prev. page << föreg. sida <<     >> nästa sida >> next page >>


Project Runeberg, Mon Dec 11 18:04:08 2023 (aronsson) (download) << Previous Next >>
https://runeberg.org/safnsogu/2/0619.html

Valid HTML 4.0! All our files are DRM-free